NÝLEGAR EIGNIR
Þórunnarstræti 104 -001 600 Akureyri
Þórunnarstræti 104 -001
Fjölbýli / 3 herb. / 67 m2
28.600.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
67 m2
28.600.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Þórunnarstræti 104 - 001 Um er að ræða þriggja herbergja kjallaraíbúð á neðri brekku á Akureyri í þríbýlishúsi með sameiginlegum inngangi á austurhlið hússins. Eigninni fylgja bílastæði og þá er mjög stutt í Sundlaug Akureyrar, miðbæinn, leik- og grunnskóla og margt fleira.  Eignin skiptist í forstofu, baðherbergi, hol, stofu, eldhús og tvö svefnherbergi auk sameiginlegs þvottahúss.  Forstofa er með dúk á gólfi og opnu fatahengi. Forstofa er sameignarrými samkvæmt eignaskiptayfirlýsingu.  Baðherbergi er inn af forstofu, þar eru flísar á gólfi og hluta veggja, upphengt klósett, handklæðaofn og sturta. Rakaskemmdir eru neðst á sturtuvegg sem er léttur veggur.  Hol er með parket á gólfi og loft er tekið niður að hluta fyrir lagnir, ekki full lofthæð. Stofa er með parket á gólfi, gluggum til tveggja átta og er rúmgóð miðað við stærð íbúðar. Eldhús er með parket á gólfi og innréttingu á tveimur veggjum og borðkrók innst. Svefnherbergi er þar við hlið borðkróks. Rafmagnstafla er í eldhúsi og þá er lítið gat í veggnum milli eldhús og stofu fyrir ofan eldavél sem er hægt að loka.  Svefnherbergi eru tvö , bæði með parket á gólfi en hiti er í gólfi á herbergi við hlið eldhús. Góðir fataskápar eru í hjónaherbergi.   Þvottahús er í kjallara við hlið forstofu og er sameign og hefur eignin afnotarétt af því. Í dag nýta aðeins tvær þeirra sér þvottaaðstöðuna.   Annað: **Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning** -Húsið er steinað að utan Samkvæmt fyrri eiganda var farið í skólp í kringum 2005, drenað fyrir 2012 og skipt um þak að sögn eiganda 2021 -Skipt hefur verið um gler -Eirrör að hluta í ofnakerfi -Innihurðar eru um 180 cm. á hæð  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Sunnuhlíð 14 616 Grenivík
Sunnuhlíð 14
Sumarhús / 4 herb. / 109 m2
63.500.000Kr.
Sumarhús
4 herb.
109 m2
63.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Sunnuhlíð 14 - Grýtubakkahrepp Glæsilegt og afar vandaða heilsárshús samtals 109,3 fm á 4.334 fm leigulóð þar sem búið er að planta töluvert mikið af trjám og þá er lóð og heimkeyrsla fullgerð með stóru malarplani. Húsið stendur á frábærum útsýnisstað ofan Grenivíkur við rætur Kaldbaks. Þá er mjög veglegur pallur í kringum húsið með lýsingu og þar er einnig heitur pottur. Ekki þarf að fjölyrða mikið um hvað nágrennið hefur upp á að bjóða þegar kemur að útivist, vatnasporti og miklu meira til.   Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi. stofu og eldhús í opnu rými og svefnlofti með góðri lofthæð.  Forstofa er með ljósum flísum á gólfi eins og öll neðri hæðin og góðum skápum.  Eldhús og stofa er í sameiginlegu rými og þaðan er útgengt út á pall til suðurs með frábæru útsýni. Eldhúsinnréttingin er með eyju með helluborði, innbyggðum ísskáp, vínskáp í innréttingu og bakaraofn í vinnuhæð. Kamína er í stofu.  Baðherbergi er með mjög góðri innréttingu, upphengdu klósetti og sturtuklefa. Af baðherbergi er útgengt út á pall og í heitan pott. Svefnherbergin þrjú eru öll með fataskáp.  Þvottahús er með góðri innréttingu með vask og þar er stæði fyrir þvottavél og þurrkara og annar innbyggður ísskápur. Gangur  tengir öll rými eignarinnar saman.  Loft er yfir um það bil hálfum hluta eignarinnar með hljóðeinangrandi gleri á milli hæða. Það er afar rúmgott og hægt að útbúa eitt eða tvö herbergi þar uppi. Uppgengt er um stiga í forstofu. Geymsla/lagnakjallari er undir húsinu sem er aðgengilegur úr þvottahúsi.   Annað:  -Hitaveita er í húsinu -Hiti er í gólfum með nema í hverju rými -Innréttingar eru frá Hyrnu.  -Öryggiskerfi er í húsinu -Árgjald í félag sumarhúsaeiganda á svæðinu er 7.000 kr á ári.  -Mokstri á svæðinu er vel sinnt samkvæmt eiganda -Stutt í sundlaug, íþróttavöll og aðra frábæra útivist.  -Eignin er í um það bil 25 mínútna aksturfjarlægð frá Akureyri -Eignin er skráð sem sumarbústaður Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Áshlíð 10 603 Akureyri
Áshlíð 10
Einbýli / 5 herb. / 171 m2
92.900.000Kr.
Einbýli
5 herb.
171 m2
92.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955- Einkasala Áshlíð 10 Skemmtilegt og vel skipulagt einbýlishús með stakstæðum bílskúr á vinsælum stað í Glerárhverfi. Eignin stendur á hornlóð og er garðurinn bæði gróinn og skjólsæll og snýr til vesturs eins og timburverönd sem við það stendur. Eignin er samtals 171,9 fm. en þar af er bílskúr 28 fm. og stendur efst á lóðinni.  Eignin skiptist í forstofu, stofu og borðstofu, eldhús, búr, baðherbergi, 4 svefnherbergi og þvottahús og geymslu þar sem einnig er bakdyrainngangur.  Forstofa er með flísar á gólfi og þar er ný útidyrahurð.  Stofa og borðstofa er í mjög björtu og opnu rými með parket á gólfi og upptekið loft. Útgengt er úr borðstofu á timburverönd með fallegri lýsingu eins og er líka í garði.  Eldhús er með parket á gólfi, hvítri innréttingu með stæði fyrir 45 cm. uppvottavél og bakaraofn í vinnuhæð. Þá er borðkrókur og búr inn af eldhúsinu með glugga og opnanlegu fagi.  Svefnherbergi eru fjögur , öll á svefnherbergis palli sem er hálfri hæð ofar en önnur rými. Það er parket á gólfi og skápar í tveimur þeirra. Baðherbergi er einnig á hæðinni, þar eru flísar á gólfi og veggjum að hluta, baðkar með sturtutækjum, innrétting í kringum vask með speglaskáp og gluggi með opnanlegu fagi.  Þvottahús og bakdyrainngangur er við hlið eldhúss. Þar eru flísar á gólfi og stæði fyrir þvottavél og þurrkara.   Bílskúr er stakstæður, með nýlegri innkeyrsluhurð og þá er inngönguhurð á austurhlðinni. Rafmagn er í skúrnum. Gott bílastæði er fyrir framan bílskúr.  Annað:  -Í búri sem er inn af eldhúsi eru ofnalagnir sem hægt er að tengja og var það rými upphaflega hugsað sem herbergi. -Rafmagn hefur verið endurnýjað að öllu leiti, bæði dregið í og skipt um allt í töflu -Gluggar og hurð í stofu og útidyrahurðir eru nýjar frá Skanva -Búið að skipta um einhverja ofna  -Timburskúr á lóð er laus og fylgir ekki -Hitaþráður í rennum -Stutt í nýjan ungbarnaleikskóla og grunnskóla auk verslunar og þjónustu ýmiskonar -Húsið er teiknað af Mikael Jóhannessyni arkitekt Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S: 464 9955    
NÝLEGAR EIGNIR
Víðigerði 0 605 Akureyri
Víðigerði 0
Lóð / 0 herb. / 65535 m2
245.000.000Kr.
Lóð
0 herb.
65535 m2
245.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Um er að ræða jörðina Víðigerði í Eyjafjarðarsveit í um 16 km akstursfjarlægð frá Akureyri. Á jörðinni stendur stórt einbýlishús á þremur hæðum, hlaða, votheysturn, fjós sem var fyrst byggt árið 1967 og viðbygging frá 2008. Lítið alifuglahús, fjárhús og hlaða við það sem stendur efst og nyrst af byggingunum. Einnig eru þar tvær véla og verkfærageymslur, neðst bygginga á jörðinni.  Stærð jarðar er talin vera um 200 ha. og af því ræktað land um 50 hektarar. Jörðinni fylgir um 241 þús l. mjólkurkvóti, nú 45 mjólkandi kýr og 40 aðrir gripir í uppeldi. Tæki skv. tækjalista.   Íbúðarhús er samtals 345,4 fm, kjallari, aðalhæð og ris en byggt var við húsið árið 1962 rétt rúmlega helming af heildartölu. Í kjallara er góð aðstaða fyrir vinnuföt, vinnuherbergi, stórt búr, geymsla og salerni ásamt baðherbergi. Aðalhæð hússins samanstendur af stórri tvöfaldri stofu, þremur svefnherbergjum, baðherbergi, nýuppgerðu eldhúsi og sjónvarsholi. Úr forstofu aðalhæðar er gengið upp á efri hæð/ris og það hefur verið nýtt sem auka íbúð. Þar eru fimm svefnherbergi, baðherbergi og eldhús, að hluta til undir súð.  Fjós með nýrri viðbyggingu þar sem aðalburðarvirki er límtré á steyptum kjallara með haughúsi. Á þaki viðbyggingar er 11 metra langur þakgluggi úr plasti ásamt loftræsingu. Komið er inn í mjólkurhús ásamt skrifstofu salerni og geymslu en í fjósi er mjaltarbás fyrir alls 10 kýr.    Hlaða við fjós er í dag nýtt sem vélageymsla að hluta, þar er steypt gólf, góð innkeyrsluhurð á norðurstafni og önnur innkeyrsluhurð á austurhlið. Í austari hlutanum hefur verið skipt um þak. Fjárhús er með tvær krær sitt hvoru megin við einn garða auk þess sem í hluta þess er stía, nýtt fyrir kálfa. Samtengt vestan við fjárhúsið er svo hlaða.   Vélageymslur eru tvær 128,6 fm. og 96,4 fm. og standa þær neðan við aðrar byggingar. Á þeim báðum eru innkeyrsluhurðir og innst í því syðra er afmarkað rými með léttum millivegg, þar er steypt gólf.  Landamerki merkt með rauðu er aðeins til viðmiðunar og teiknað af fasteignasölu.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Víðilundur 14 - 302 0 600 Akureyri
Víðilundur 14 - 302 0
Fjölbýli / 2 herb. / 69 m2
35.000.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
69 m2
35.000.000Kr.
Opið hús: 14. maí 2024 kl. 16:30 til 17:00.      Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Víðilundur 14 - 302 **Frábær fyrstu kaup -  laus strax** Um er að ræða vel skipulagða og nokkuð bjarta tveggja herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð í góðu fjölbýlishúsi á vinsælum stað á Brekkunni. Eignin er samtals 69,5 fm. en þar af er geymsla í sameign 5,2 fm..  Eignin skiptist í anddyri, gang, stofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og svefnherbergi. Anddyri og gangur er með parket á gólfi og þar er fataskápur.  Stofa er björt með parket á gólfi og þaðan er gengið út á svalir til vesturs.  Eldhús er með flísar á gólfi eldri en rúmgóðri hvítri innréttingu með flísar milli efri og neðri skápa. Þá er borðkrókur við glugga þaðan sem er glæsilegt útsýni til vesturs. Þvottahús er inn af eldhúsi, þar eru sömu flísar og á eldhúsi, stæði fyrir þvottavél og þurrkara og hillur. Opnanlegt fag er á þvottahúsi.  Svefnherbergi er með parket á gólfi og góðum fataskáp.  Geymsla á jarðhæð í sameign er með máluðu gólfi, góðum hillum og glugga.  Annað:  -Nýlegur mynddyrasími -Nýlega steyptar stéttar með hitalögn -Frárennslislagnir endurnýjað á sama tíma -Þak endurnýjað 2019  -Búið að skipta um gler í íbúð -Ljósleiðari kominn í húsið -Mjög snyrtileg sameign -Örstutt í ýmsa þjónustu, skóla og íþróttasvæði KA Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Borgarhlíð 2 603 Akureyri
Borgarhlíð 2
Fjölbýli / 6 herb. / 155 m2
77.900.000Kr.
Fjölbýli
6 herb.
155 m2
77.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Borgarhlíð 2 H Töluvert endurnýjuð 5 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á frábærum og vinsælum stað í Þorpinu. Stutt er í leik- og grunnskóla ásamt íþróttasvæði Þórs. Góð timburverönd, garður og svalir snúa til vesturs. Eignin er samtals 155,3 fm. en þar af er bílskúrinn 25,1 fm.  Íbúðin skiptist í forstofu, þvottahús, gangur/hol, snyrtingu og tvö svefnherbergi á neðri hæð, eldhús, stofu, baðherbergi og tvö svefnherbergi á efri hæð.  1. hæð Forstofa er með parketflísar á gólfi og opnu fatahengi. Skipt var um hurðastykki.  Þvottahús er með epoxy á golfi og stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Þar er gluggi með opnanlegu fagi sem er búið að endurnýja Gangur/hol er með flísar á gólfi, þar er ágætt pláss undir stiga sem er opinn járnstigi milli hæða með teppi á þrepum. Snyrting er með flísar á gólfi, vask og salerni.  Svefnherbergi eru tvö á hæðinni. Þau liggja þó saman en möguleiki er að breyta því með því að setja upp milivegg. Útgengt er út á timburverönd þaðan og þá fylgja fataskápar sem eru í innra herberginu.   Bílskúr er innangengur af gangi. Þar er rafmagns innkeyrsluhurð og í henni er einnig inngönguhurð. Vaskur og þriggja fasa rafmagn er í skúrnum og þá er búr/geymsla innst í honum lokað af með léttum veggjum. 2.hæð Hol er með parket á gólfi og af því er hægt að komast upp á geymsluloft um fellistiga.  Eldhús er með flísar á gólfi með gólfhita, nýlegri fallegri innréttingu með stæði fyrir uppþvottavél, ísskáp og bakaraofn í vinnuhæð og örbylgjuofn þar fyrir ofan sem fylgir. Flísar eru á milli efri og neðri skápa. Búið er að opna milli stofu og eldhús og þar er ágætur eldhús- og eða borðstofukrókur.  Stofa er mjög björt með gluggum til tveggja átta, m.a. stórum glugga til suðurs á stafni hússins. Þar er upptekið loft, parket er á gólfum og úr stofu er gengið út á svalir.   Baðherbergi er með bæði sturtuklefa og baðkari, upphengt salerni, mjög góðri innréttingu í kringum vask, handklæðaofni og opnanlegu fagi.  Svefnherbergin eru tvö á hæðinni, bæði með parket á gólfi og fataskápum í stærra herberginu.  Annað:  -Eldhús var endurnýjað fyrir ca. 4 árum  -Baðherbergi endurnýjað að stærstum hluta fyrir 6 árum -Nýtt handrið á stiga og teppi á þrem fyrir um 2 árum -Ný bílskúrshurð -Skipt um hurðastykki, útidyrahurð og glugga í þvottahúsi fyrir ca. 2 árum.  -Skipt um gluggalista fyrir einhverjum árum síðan og búið að skipta um neðri rúðuna í stóra glugganum til vesturs. Annars eru allar rúður upprunalegar.  -Nýleg rafmagnstafla og skipt um lang flestar innstungur og slökkvara  -Skúr á lóð fylgir en hann er óeinangraður og er um 4-6 fm.  -Skipt um járn og pappa á þaki og bætt við öndun fyrir ca. 20-25 árum að sögn eiganda.  -Hitakapall kominn í þakrennur -Hægt er að stækka bílskúr eða herbergi á kostnað geymslu sem er innst í bílskúr.  -Eignin snýr afar vel við sólu -Ljósleiðari tengdur Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Aðalstræti 38 0 600 Akureyri
Aðalstræti 38 0
Einbýli / 4 herb. / 239 m2
142.000.000Kr.
Einbýli
4 herb.
239 m2
142.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Um er að ræða eitt fyrsta húsið sem byggt er í Innbænum á Akureyri, Aðalstræti 38 sem stendur á eignarlóð. Staðsetning eignarinnar er afar góð og eftirsóknaverð með frábæru útsýni til austurs og inn Eyjafjörðinn.  Húsið sem er 165,4 fm. er á þremur hæðum, hefur verið algjörlega endurnýjað og engu til sparað í þeim breytingum og viðbótum sem gerðar voru. Við húsið er mjög skjólsæl og falleg verönd en umhverfi og lóð er öll hin snyrtilegasta. Ögn ofar í brekkunni stendur bakhús sem er skráð 73,6 fm. en milliloft er yfir öllum gólffleti neðri hæðar og því raunstærð þess töluvert meiri. Eignin skiptist í neðri hæð sem er samtals 63,6 fm. og undir bita er um 1,9 metra lofthæð, aðalhæð skráð 66,8 fm og ris sem er skráð 35 fm. auk fermetra undir súð.  Aðalhæðin Forstofa er með parket á gólfi, opnu fatahengi, glæsilegt veggfóður á vegg og þaðan er uppgengt á efri hæð um nýjan glæsilegan stiga.  Eldhús er með parket á gólfi, glæsileg ný innrétting með innbyggðri uppþvottavél og ísskáp. Mjög falleg og vönduð svört SMEG gaseldavél með þremur ofnum og háfur sömu gerðar. Vínkælir í innréttingu og hvít hillusamstæða við hlið innréttingar fylgir. Afar gott útsýni til austurs er úr eldhúsi.  Stofa og borðstofa er í opnu rými og mjög rúmgóð. Þar er sama parket á gólfi og á allri hæðinni utan baðherbergis og þaðan er frábært útsýni eins og raunar úr eldhúsi og víðar úr húsinu. Bitar milli hæða eru sýnilegir og gefa rýminu mikin karakter. Útgengt er út á verönd til vesturs úr stofu.   Baðherbergi  á hæðinni er endurnýjað og með glæsilegar flísar á gólfi og panil klædda veggi. Einnig hafa gamlir bitar verið notaðir á afar skemmtilegan hátt í rýminu. Baðkar, blöndunartæki og vaskur eru afar vönduð og þá er skápur á baðherberginu sem fylgir.    Ris  Svefnherbergi eru tvö áhæðinni undir súð að hluta. Hjónaherbergið er afar rúmgott með góðu skápaplássi, uppteknu lofti og bitarnir fá svo sannarlega að njóta sín í herberginu eins og í öllu risinu. Sjónvarpshol sem hægt væri að stúka af og gera að svefnherbergi er afar rúmgott og bjart með bæði glugga til norðurs og þakglugga. Parket er á gólfum í risi, sömu tegundar og á aðalhæðinni.    Neðri hæð  er með þvottahúsi, geymslu og vinnuherbergi/stofa. Góður nýr stigi er milli hæða og þá er einnig innangengt að utan um litla hurð. Það rými eins og önnur hefur einnig verið mikið endurnýjað með góðri innréttingu í þvottahúsi, nýrri stigauppgöngu og margt fleira.   Sólpallur við húsið hefur verið endurnýjaður með nýjum skjólveggjum og nýrri girðingu fyrir framan húsið. Skjólveggir í kringum sólpall eru nú í sama stíl og girðingin. Þá er gert ráð fyrir frárennsli svo hægt sé að koma fyrir heitum potti. Lóð er einnig vel við haldið og snyrtileg.  Bakhús  stendur fyrir ofan einbýlishúsið í brekkunni, byggt árið 1901 þá sem útihús og síðar notað sem smíðaverkstæði.  Búið er að rífa innan úr því öllu og setja dúk utan á það þannig að það er klárt undir klæðningu og búið að einangra þakið og setja nýtt járn á það. Einnig er búið að endursmíða norðurgaflinn á verkstæðinu. Aðeins er rafmagn í húsinu en ekki vatn. Miklir möguleikar á ýmiss konar notkun er á bakhúsinu.  Annað: -Mjög góð staðsetning í Innbænum. -Eignarlóð.  -Viðhald síðan í ágúst 2022:      Gamla glæðningin á húsinu gerð upp máluð og varin.      Þak málað og nýjar snjógildrur.      Skrautlistar í kringum glugga endurnýjaðir og málaðir.      Sökkull málaður.      Ný útidyrahurð í aðalinngangi og svalahurð.      Öll pípulögn og raflögn ný í húsinu.      Nýjir glæsilegir pottofnar í öllu húsinu.      Drenað innan frá á neðri hæð      Í raun er allt nýtt í húsinu annað en grindin í húsinu sem var svo gott sem stráheil og klæðningin sem var samt máluð. Annað viðhald:      Tröppur lagaðar og steyptar 2018.      Járn og pappi á þaki og þakgluggi endurnýjaður 2015.      Gler endurnýjað í gluggum einbýlishúss og lausafög ný eða endurnýjuð. Aðalstræti 38 er sögufrægt hús og verkstæði sem áður hýsti Smámunasafn Sverris Hermannssonar.  Skráð byggingaár er 1892 og bakhús sem áður var smíðaverkstæði var byggt síðar eða 1901.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Vanabyggð 9 - neðri hæð 0 600 Akureyri
Vanabyggð 9 - neðri hæð 0
Fjölbýli / 4 herb. / 112 m2
61.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
112 m2
61.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Vanabyggð 9 - 101  Um er að ræða mikið endurnýjaða fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð  með sér inngangi í tvíbýlishúsi. Eitt bílastæði tilheyrir íbúðinni, verönd til suð-vesturs og geymsluskúr á lóð.  Eignin skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Einnig tilheyrir eigninni í sameign hússins, sér þvottahús og tvær geymslur auk sameignarrýma.  Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.  Svefnherbergin eru þrjú öll eru þau  með parketi á gólfi og er skápur í tveimur þeirra en skápur fram á gangi tilheyrir þriðja.  Stofa  er björt og rúmgóð með parketi á gólfi. Borðstofa er milli stofu og eldhúss, þar eru flísar á gólfi og gólfhiti. Útgengt út á verönd til suðvesturs.   Eldhús með flísum á gólfi og gólfhita. Góð innrétting í eldhúsi með stæði fyrir uppþvottavél. Baðherbergi með flísum á gólfi, innrétting við vask, handklæðaofn og sturta með glervængjum. Opnanlegur gluggi er á baði.  Þvottahús er sér og geymslur eru í sameign hússins innangengt úr íbúð. Einnig er hægt að ganga beint inn í sameign um sameiginlegan inngang. Tvær sér geymslur auk opið sameignarrými.  Annað:  **Getur verið laus fljótlega** -Húsið málað að utan fyrir ca 5 árum.  -Gler hefur verið endurnýjað að mestu, móða í tveimur opnalegum fögum.  -Rafmagnstafla endurnýjuð -Búið að endurnýja rafmagnstengla og draga nýjar lagnir í hluta -Sameign máluð fyrir nokkrum árum  -Baðherbergi endurnýjað fyrir 4 árum -Eldhúsinnrétting endurnýjuð fyrir nokkrum árum -Geymsluskúr á lóð sem fylgir óeinangraður en með rafmagni og er um 8 fm.  -Rafmagn og hiti eru aðskilin milli íbúða -Mjög skemmtileg staðsetning, stutt í grunn- og framhaldsskóla ásamt Sundlaug Akureyrar.    Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Lækjarvellir 7 - 117 0 604 Akureyri
Lækjarvellir 7 - 117 0
Atvinnuhúsnæði / 0 herb. / 50 m2
20.500.000Kr.
Atvinnuhúsnæði
0 herb.
50 m2
20.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Lækjarvellir 7 - bil 117, Hörgársveit   Um er að ræða gott geymsluhúsnæði austara húsi af tveimur í norður hluta hússins með góðri innkeyrsluhurð og inngönguhurð. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.  Rýmið er skv. upplýsingum frá Þjóðskrá 50,5 fm. stærð. Búið er að útbúa milliloft.   Gólfhiti er í húsinu, skolvaskur og snyrting. Þriggja fasa rafmagn og ljósleiðari.  Rafmagnsopnari á innkeyrsluhurð, innkeyrsluhurðin er 3 m. á breydd  x 3,5 m. á hæð. Lofthæð við hurð ca. 4 m.  Lofthæð við stafn ca. 6,5 m.  Breydd á rýminu ca. 6,2 m.  Dýpt á rýminu ca. 8 m.  Almenn lýsing:  Geymsluhúsnæði með rishallandi þaki, steinsteyptar undirstöður ásamt timburvirki (límtrésbitar) í útveggjum klæddir með steinullarsamlokueiningum. Samtals eru 16 geymslurými í húsinu og hefur hver fasteign sjálfstæðan inngang. Tæknirými fyrir allt húsið er staðsett fyrir miðju að austan og hefur það sjálfstæða aðkomu að utan frá. Inntak vatns og rafmagns er í tæknirým. Rafmagnsmælir og aðaltafla eru staðsett í tæknirými ásamt frádráttamælum. Einn hitaveitumælir og hitaveitugrind fyrir allar eignir hússins.  Lóðin er leigulóð í eigu Hörgársveitar, engir sérafnotafletir eru á lóð ef frá eru talin bílastæði framan við eignir. En gert er ráð fyrir einu tilheyrandi stæði framan við innkeyrsluhurð hverrar eignar, að öðru leyti er lóðin sameiginleg og í óskiptum afnotum allra eigna, beggja húsa.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   

Ertu í söluhugleiðingum?

Fáðu ráðgjöf hjá löggiltum fasteignasölum, skráðu þínar upplýsingar hér fyrir neðan og við höfum samband.

Takk fyrir skráninguna

NÝLEGAR EIGNIR

Þórunnarstræti 104 -001 600 Akureyri
Þórunnarstræti 104 -001
Fjölbýli / 3 herb. / 67 m2
28.600.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
67 m2
28.600.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Þórunnarstræti 104 - 001 Um er að ræða þriggja...
Sunnuhlíð 14 616 Grenivík
Sunnuhlíð 14
Sumarhús / 4 herb. / 109 m2
63.500.000Kr.
Sumarhús
4 herb.
109 m2
63.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Sunnuhlíð 14 - Grýtubakkahrepp Glæsilegt og afar vandaða...
Áshlíð 10 603 Akureyri
Áshlíð 10
Einbýli / 5 herb. / 171 m2
92.900.000Kr.
Einbýli
5 herb.
171 m2
92.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955- Einkasala Áshlíð 10 Skemmtilegt og vel skipulagt einbýlishús með...
Víðigerði 0 605 Akureyri
Víðigerði 0
Lóð / 0 herb. / 65535 m2
245.000.000Kr.
Lóð
0 herb.
65535 m2
245.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Um er að ræða jörðina Víðigerði í Eyjafjarðarsveit...
Víðilundur 14 - 302 0 600 Akureyri
Víðilundur 14 - 302 0
Fjölbýli / 2 herb. / 69 m2
35.000.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
69 m2
35.000.000Kr.
Opið hús: 14. maí 2024 kl. 16:30 til 17:00.      Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala...
Borgarhlíð 2 603 Akureyri
Borgarhlíð 2
Fjölbýli / 6 herb. / 155 m2
77.900.000Kr.
Fjölbýli
6 herb.
155 m2
77.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Borgarhlíð 2 H Töluvert endurnýjuð 5 herbergja...
Aðalstræti 38 0 600 Akureyri
Aðalstræti 38 0
Einbýli / 4 herb. / 239 m2
142.000.000Kr.
Einbýli
4 herb.
239 m2
142.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Um er að ræða eitt fyrsta húsið sem byggt er í...
Vanabyggð 9 - neðri hæð 0 600 Akureyri
Vanabyggð 9 - neðri hæð 0
Fjölbýli / 4 herb. / 112 m2
61.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
112 m2
61.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Vanabyggð 9 - 101  Um er að ræða mikið endurnýjaða...
Lækjarvellir 7 - 117 0 604 Akureyri
Lækjarvellir 7 - 117 0
Atvinnuhúsnæði / 0 herb. / 50 m2
20.500.000Kr.
Atvinnuhúsnæði
0 herb.
50 m2
20.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Lækjarvellir 7 - bil 117, Hörgársveit   Um er að...
Áshlíð 11 0 603 Akureyri
Áshlíð 11 0
Einbýli / 6 herb. / 285 m2
Tilboð
Einbýli
6 herb.
285 m2
Tilboð
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Áshlíð 11 Mjög vel staðsett og virðulegt 5-6...
Jóninnuhagi 3 - 202 0 600 Akureyri
Jóninnuhagi 3 - 202 0
Fjölbýli / 4 herb. / 97 m2
66.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
97 m2
66.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Jóninnuhagi 3 - 202 Mjög vel skipulögð og björt...
Tjarnartún 3 0 600 Akureyri
Tjarnartún 3 0
Raðhús / 3 herb. / 105 m2
64.900.000Kr.
Raðhús
3 herb.
105 m2
64.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Tjarnartún 3 Mjög vel skipulögð 3-4 herbergja...
Áshlíð 13 603 Akureyri
Áshlíð 13
Fjölbýli / 7 herb. / 265 m2
83.900.000Kr.
Fjölbýli
7 herb.
265 m2
83.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Áshlíð 13 - efri hæð Vel skiplögð og björt efri...
Kjarnagata 32 - 303 0 600 Akureyri
Kjarnagata 32 - 303 0
Fjölbýli / 3 herb. / 83 m2
52.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
83 m2
52.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Kjarnagata 32 - 303  Um er að ræða þriggja...
Skessugil 3 - 101 0 603 Akureyri
Skessugil 3 - 101 0
Fjölbýli / 3 herb. / 92 m2
54.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
92 m2
54.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Skessugil 3 - 101 **Bókið skoðun í síma 464 9955 eða...
Þórunnarstræti 125 - 101 0 600 Akureyri
Þórunnarstræti 125 - 101 0
Hæð / 4 herb. / 177 m2
87.900.000Kr.
Hæð
4 herb.
177 m2
87.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Þórunnarstræti 125 - 101 Um er að ræða rúmgóða og mikið...
Höfðabyggð - lundskógi A 11 607 Akureyri
Höfðabyggð - lundskógi A 11
Sumarhús / 6 herb. / 138 m2
139.000.000Kr.
Sumarhús
6 herb.
138 m2
139.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Höfðabyggð A11 Lundskógi  **Glæsilegt hönnunarhús...
Kambagerði 2 600 Akureyri
Kambagerði 2
Fjölbýli / 10 herb. / 285 m2
Tilboð
Fjölbýli
10 herb.
285 m2
Tilboð
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Kambagerði 2  Um er að ræða 9-10 herbergja einbýlishús...
Arnarsíða 8 d 0 603 Akureyri
Arnarsíða 8 d 0
Raðhús / 5 herb. / 146 m2
81.000.000Kr.
Raðhús
5 herb.
146 m2
81.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Arnarsíða 8 D Falleg og vel við haldin fjögurra...
Móasíða 1 a - 201 0 603 Akureyri
Móasíða 1 a - 201 0
Fjölbýli / 2 herb. / 86 m2
44.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
86 m2
44.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Móasíða 1 A - 201 **Laus til afhendingar við...

OPIN HÚS

Opið hús: 14. maí frá kl: 16:30 til 17:00
Víðilundur 14 - 302 0
600 Akureyri
Fjölbýli 2 herb. 69 m2 35.000.000 Kr.
Opið hús: 14. maí 2024 kl. 16:30 til 17:00.      Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Víðilundur 14 - 302 **Frábær fyrstu kaup -  laus strax** Um er að ræða vel skipulagða og nokkuð bjarta tveggja herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð í góðu fjölbýlishúsi á vinsælum stað á Brekkunni. Eignin er samtals 69,5 fm. en þar af er geymsla í sameign 5,2 fm..  Eignin skiptist í anddyri, gang, stofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og svefnherbergi. Anddyri og gangur er með parket á gólfi og þar er fataskápur.  Stofa er björt með parket á gólfi og þaðan er gengið út á svalir til vesturs.  Eldhús er með flísar á...

STARFSMENN

Björn Guðmundsson
Sölustjóri og löggiltur fasteignasali
Berglind Jónasardóttir
Löggiltur fasteignasali
Greta Huld Mellado
Löggiltur fasteignasali
Ólafur Már Þórisson
Löggiltur fasteignasali