Víðilundur 10 600 Akureyri
Víðilundur 10 , 600 Akureyri
23.000.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 58 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1972 18.450.000 14.550.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 58 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1972 18.450.000 14.550.000 0

    

Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA

2ja herbergja íbúð, 58,1 fm. á fyrstu hæð í vel staðsettu fjölbýli í Lundahverfi


Forstofa - parket á gólfi, góður fataskápur.

Eldhús - er með parketi á gólfi, hvít sprautulökkuð innrétting með góðu skápaplássi, gluggi til vesturs

Stofa - parket á gólfi, stór gluggi til vesturs, útgengt út á svalir.

Baðherbergi - er flísalagt á gólfi og veggjum, mjög góð innrétting, sturtuklefi. Pláss fyrir þvottavél í innréttingu.

Svefnherbergi - parket á gólfi, fataskápur, gluggi til vesturs.

Svalir - Rúmgóðar, snúa í vesturátt.


Annað:
- Góð staðsetning skammt frá skóla, verslun, sundlaug og líkamsrækt
- Snyrtileg sameign
- Nýlegt parket á allri íbúðinni
- Uppþvottavél fylgir með
- Gott geymslupláss í sameign og fín séreignargeymsla
- Hiti í stétt fyrir framan húsið
- Gengið er upp hálfa hæð að íbúðinni
- Engin áhvílandi lán


 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.