Ásatún 28 600 Akureyri
Ásatún 28 , 600 Akureyri
32.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 78 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2016 24.750.000 25.450.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 78 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2016 24.750.000 25.450.000 0

    

Fasteignasalan BYGGÐ 464-9955 einkasala
 
Mjög góð þriggja til fjögurra herbergja íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi.  Íbúðin er þriggja herbergja auk þess er þar geymsla sem nýtist sem herbergi.  Komið er í forstofu sem er flísalögð, þar er góður skápur.  Til sitthvorrar handar er herbergi með skáp og geymsla sem er notuð sem herbergi, harðparket er á báðum rýmum. Stofa er rúmgoð og er opið við eldhúsi, þar er spónlögð innrétting frá Brúnás.  Úr stofu er gengið út á svalir til suðurs.  Baðherbergi er flísalagt þar er innrétting fyrir þvottavél og þurrkara, sturta er rúmgóð.  Góð innrétting er á baði.  Hjónaherbergi er rúmgott það er lagt harðparketi, í hjónaherbergi er skápur.

Vönduð og góð eign.


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.