Þórunnarstræti 106 600 Akureyri
Þórunnarstræti 106 , 600 Akureyri
39.500.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 155 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1948 0 0 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 155 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1948 0 0 0

    

Fasteignasalan BYGGÐ s. 464-9955

Miðhæð
Forstofa með flísum á gólfi.
Hol með parketi á gólfi og góðum skáp.
Stofurnar eru tvær og eru samliggjandi. Parket er á gólfi, úr annarri stofunni er útgengi út á svalir til vesturs.
Svefnherbergin eru þrjú og eru þau öll með parketi á gólfi. Fataskápur í hjónaherberginu.
Baðherbergið var endurnýjað árið 2003, hiti er í gólfi. Flísar í hólf og gólf. Baðkar, wc upphengt og handklæðaofn. Innrétting við vask og að auki skápur og skúffur.  Gluggi er á baði.
Eldhús var endurnýjað árið 2006. Flísar á gólfi. Góð eikarinnrétting frá Brúnás, flísar milli efri og neðri skápa. Bakaraofn í vinnuhæð og stæði fyrir uppþvottavél í innréttingu. Lítill borðkrókur. Úr eldhúsi er gengið niður í þvottahús og útgengi út á lóð til austurs. Þar er einnig tveggja herbergja íbúð sem er nú í útleigu.


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.