Skógar 3 641 Húsavík
Skógar 3 , 641 Húsavík
68.900.000 Kr.
Tegund Lóð
StærÐ 65535 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
0 131.530.000 39.427.000 0
Tegund Lóð
StærÐ 65535 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
0 131.530.000 39.427.000 0

    

Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l Skógar III

Um er að ræða jörðina Skóga III í Reykjahverfi skammt frá Húsavík. Á jörðinni stendur gott 5 herb. einbýlishús, samtals  150,1 m2, ásamt 914,6 m2 hlöðu og fjósi. Ræktað land ca. 50ha en aðrir 50ha af ræktanlegu landi innan girðinga til viðbótar við óskipt afréttarrland

Einbýlið er á einni hæð, í heildina 150,1 m2. Fallegt bæjarstæði með útsýni til allra átta. Húsið er klætt að utan. 
-Forstofa - er flísalögð, gott pláss, fatahengi.

-Eldhús - er bjart rými með stórum glugga til vesturs, sérsmíðuð eikarinnrétting með góðu skápaplássi sett upp fyrir 8 árum, tengt fyrir uppþvottavél 
innrétting endurnýjuð fyrir 8 árum

-Stofa - er parketlögð, rúmgóð og björt með stórir gluggar til tveggja átta

-Baðherbergi - eru tvö. Annað baðherbergið er með góðri innréttingu, flísalagt í hólf og gólf, baðkar. Minna baðherbergið er með sturtu, flísar á gólfi.

-Svefnherbergi - eru fjögur, öll parketlögð, þrjú með fataskáp.

-Þvottahús - er afar rúmgott, ágæt innrétting, stórir gluggar til tveggja átta, málað gólf. 

-Geymsla - eru ágætlega rúmgóðar, gott skápa- og hillupláss, útgengt bakatil.

-Annað:
-Eldhús tekið í gegn fyrir 8 árum
-Ofnakerfi endurnýjað fyrir 20 árum
-Ljósleiðari

Útihús
-Hlaða og fjós eru sambyggð, í heildina 914,6 m2, þar af 500 m2 hlaða.
-Þriggja fasa rafmagn

Land
-49,4ha af ræktuðu landi - 50 ha af ræktanlegu landi
-Ræktað land er allt fyrir neðan veg á milli girðinga að á og tún fyrir ofan veg. 
-Veiðiréttur í Mýrarkvísl


 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.