Hafnarstræti 34 600 Akureyri
Hafnarstræti 34 , 600 Akureyri
90.000.000 Kr.
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 356 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1993 91.600.000 38.500.000 0
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 356 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1993 91.600.000 38.500.000 0

    

Fasteignasalan BYGGÐ s. 464-9955 einkasala

Skemmtilegt atvinnuhúsnæði með miklu auglýsingaildi sem staðsett er á góðum stað við Drottingarbrautina.  Í húsinu hefur verið rekin fatahreinsum mörg undanfarin ár. Austast í suðurhluta er innkeyrsludyr, góð lofthæð er í eigninni.  Steyptir burðarveggir eru í miðju hússins sem að bera þakið uppi.  því myndast fjögur rými, eitt með hverri hlið sem þó er opið á milli.  Í miðjakassanum er síðan stoðrými, snyrtingar og slíkt.  á efri hæð er starfsmannaaðstaða, eldhús og baðherbergi.

Mjög áhugaverð eign sem getur hýs margskonar starfsemi. 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.