Þórðarstaðir 0 641 Húsavík
Þórðarstaðir 0 , 641 Húsavík
48.000.000 Kr.
Tegund Sumarhús
StærÐ 236 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1979 16.600.000 13.150.000 0
Tegund Sumarhús
StærÐ 236 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1979 16.600.000 13.150.000 0

    

Fasteignasalan Byggð 464 9955

Til sölu, fjórir eins bústaðir í Þórðarstaðaskógi í Fnjóskárdal. Bústaðirnir seljast allir saman. 

Um er að ræða sumarbústaði á einni hæð, þeir eru staðsettir í Þórðarstaðaskógi í Fnjóskárdal. Fjórir bústaðir eru í eigu Landsbankans og eru þeir allir eins.  Komið er í forstofu sem er á langhlið bústaðarins, þar eru dúkur á gólfi líkt og á baðherbergi sem er staðsett gegnt forstofunni, á baði er sturta.  Tvö barnaherbergi með kojum er á gangi auk þess er hjónaherbergi en þar er ágætur skápur. Eldhús og stofa er í opnu rými, loft er tekið upp í bústaðnum.  Parket er á gólfum utan við forstofu og baðherbergi.  Framan við bústaðinn er ágætur pallur en gengið er á hann úr stofu.  Í eldhúsi er gömul viðarinnrétting.  Rafmagnskynding er í bústaðnum og þar er 200 l. tankur fyrir vatn í forstofu. 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.