Kristjánshagi 2 103 600 Akureyri
Kristjánshagi 2 103 , 600 Akureyri
25.500.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 57 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2018 23.500.000 25.050.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 57 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2018 23.500.000 25.050.000 0

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Kristjánshagi 2 íbúð 103

Komið er samþykkt tilboð í eignina með fyrirvara um sölu. Tilboðið gildir til 7. nóvember 

Um er að fallega tveggja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu. Eignin er samtals 57,3 fm. að stærð þar af er sér geymsla í kjallara 3,7 fm. 
Íbúðin samanstendur af  forstofu, baðherbergi/þvottahúsi, herbergi og samliggjandi stofu og eldhúsi. Úr stofu er gengið út á  góða 7,6 fm verönd  til vesturs.
Gólfefni íbúðar er rakahelt og hljóðdempandi vinyl-harðparket.


Forstofa með góðum skáp.
Baðherbergi með glugga. Vinyl-harðparket á gólfi, sturtubotn er flísalagður og einnig veggir i sturtu. Á baðherbergi innrétting með handlaug en einnig innrétting fyrir þvottavél og þurrkara.
Herbergið er rúmgott með góðum skápum.
Eldhús og stofa í opnu rými bakaraofn, keramik helluborð og háfur /vifta sem tengist loftskiptikerfi búðarinnar. Stæði fyrir uppþvottavél í innréttingu. Úr stofu er útgengi út á verönd til vesturs. 
Hurðir: Yfirborð innihurða er úr eikarharðplasti.
Innréttingar og skápar: Yfirborð allra innréttinga er úr harðplasti með eikaráferð. Innréttingar eru í eldhúsi og á baðherbergi.

-Sérstakur vélrænn loftskiptibúnaður með tilheyrandi loftræsilögnum tilheyrir hverri íbúð þar sem ferskt loft er hitað upp með útkastslofti. Rekstrakostnaður íbúða lækkar verulega og einnig minnkar ryk innan íbúðar verulega með tilkomu þessa kerfis og heilnæmi andrúmslofts íbúðar eykst.
-Hitalagnir eru í gólfi íbúðar.
-Lyfta er í húsinu.
-ljósleiðari.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
[email protected]
[email protected]
[email protected]

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.