Fjölnisgata 6 603 Akureyri
Fjölnisgata 6 , 603 Akureyri
49.000.000 Kr.
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 225 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2009 61.950.000 38.200.000 0
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 225 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2009 61.950.000 38.200.000 0

    

Fasteignasalan BYGGÐ s 464-9955 einkasala

Fjölnisgata 6

Mjög skemmtilegt atvinnuhúsnæði í vesturenda nýlegs húss.  Eignin er í útleigu til ferðaþjónustufyrirtækis.  Umhverfis húsið er malbikuð lóð.  Í grunninn er um að ræða tvö bil sem að ganga í gegn um húsið.  Yfir öðru bilanna er loft og er gengið upp á það úr forstofu þar sem er gönguhurð.  Á loftinu er eldhúsaðstaða og skrifstofa  sem er rúmgóð. Undir þessum hluta er salur sem er notaður nú sem vinnuaðstaða skrifstofufólks.  Hins vegar er um að ræða iðnaðarhúsnæði með máluðu gólfi þar eru stórar innkeyrsludyr og hægt væri að keyra í gegn um húsið en aðrar dyr eru að norðanverðu.  Einnig væri hægt að nota alla neðri hæðina saman  sem sal.

Hér er um að ræða góðan fjárfestingarkost.


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.