Hrísalundur 1 600 Akureyri
Hrísalundur 1 , 600 Akureyri
Tilboð
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 388 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1983 116.650.000 56.750.000 0
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 388 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1983 116.650.000 56.750.000 0

    

Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l Lón

Við kynnum til sölu Félagsheimili Karlakórsins Geysis. Eignin er á 1. og 2. hæð með góðu aðgengi og aðstöðu. Eignin skiptist í veislusal, þrjú herbergi, endurnýjað iðnaðareldhús og góða salernisaðstöðu. Veislusalurinn hefur verið í mikilli útleigu í gegnum tíðina.. Óskað er eftir tilboðum í eignina fyrir 7. desember n.k.

Neðri hæð
Á neðri hæð er andyri og salernisaðstaða. Andyri er rúmgott og flísalagt. Góð flísalögð salernisaðstaða. Uppá efri hæð liggur teppalagður stigi.

Efri hæð
Efri hæð samanstendur af veislusal, eldhúsi, 3 herbergjum, bar og stórri verönd.
Andyri - á efri hæð er með lítilli stofu og bar aðstöðu.
Veislusalurinn - er parketlagður með gluggum í norður og suðurátt. Úr veislusal er útgengt út á stóra hellulagða verönd til austurs.
Eldhús - er rúmgott. Iðnaðareldhús með helstu tækjum til veisluhalds, lítil salernisaðsta inn af eldhúsi.
Herbergin - eru parketlögð með gluggum í suður- og vesturátt. 
Verönd - snýr í austurátt og er hellulögð.

Annað
   -Salurinn hefur verið í mikilli útleigu.
   -Eldhús nýlega endurnýjað
   -Málað að utan fyrir ári
   -Salurinn tekur 200 manns í sæti

  


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.