Tjarnarlundur 9 C 600 Akureyri
Tjarnarlundur 9 C , 600 Akureyri
25.800.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 80 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1973 25.550.000 25.700.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 80 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1973 25.550.000 25.700.000 0

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955

Tjarnarlundur 9 C

Um er að ræða góða þriggja herbergja endaíbúð á annari hæð fjölbýlishúss í Lundahverfi. 

Íbúðin er að mestu parketlögð. Gengið er inn í forstofu, þar er skápur. Við hlið forstofu er hjónaherbergi, þar er stór skápur og gluggi.Við enda forstofur er hol, þar er stór skápur. Inn af holi er annarsvegar björt stofa og svo hins vegar svefnherbergi. Stofan er með stórum gluggum sem snúa út á svalir íbúðarinnar en gengið er út á þær úr stofunni. Herbergið er með glugga. Baðherbergi er flísalagt, þar er baðkar, vaskur og klósett. Eldhús er flísalagt, þar er eldhúsinnrétting og ágætis gluggi. Þvottahús er inn af eldhúsi, gluggi er í þvottahúsi og tengi fyrir vélar. 


Annað: 
Síðasta sumar var skipt um alla glugga og svalahurð íbúðarinnar.
Áætlað er að gera við þakrennur og mála stigagang síðar í sumar. 
Sér geymsla í sameignarhluta kjallara fylgir íbúðinni. 
Hlutdeild í vagna og hjólageymslu fylgir íbúðinni. 
Stutt í leik og grunnskóla, KA svæðið og ýmsa aðra þjónustu. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
[email protected]
[email protected]
berglin[email protected]

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.