Fasteignasalan Byggð l 464-9955 l EINKASALA
Akursíða 6 - 201Um er að ræða skemmtilega 3ja herb. íbúð á efri hæð í vel staðsettu tengihúsi í Síðuhverfi.Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.
Eldhús og stofa í opnu rými, tengi fyrir uppþvottavél í innréttingu. Útgengi út á verönd úr eldhúsi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Sturta með glerskilrúmi, opnanlegur gluggi á baði.
Svefnherbergin eru tvö bæði með skápum.
Þvottahús með glugga og þar fyrir innan er geymsla.
Geymslurnar eru tvær. Önnur geymslan er inn af þvottahús, flísar á gólfi, gluggi til norðurs. Hin geymslan er inn af sameiginlegu rými með neðri hæð.
Góð verönd yfir bílskúr neðri hæðar.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Frekari upplýsingar:[email protected][email protected][email protected]Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955