Skarðshlíð 2 e 603 Akureyri
Skarðshlíð 2 e , 603 Akureyri
26.400.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 82 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1968 24.500.000 22.850.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 82 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1968 24.500.000 22.850.000 0

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955

Skarðshlíð 2e

Um er að ræða hlýlega og bjarta eign í fjölbýlishúsi á góðum stað með góðu útsýni. Eignin er samtals 82,5 fm þar af geymsla í sameign 9 fm.


Íbúðin skiptis með eftirfarandi hætti, anddyri, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og stofa. 

Anddyri er með parket á gólfi og opnu fatahengi.
Eldhús er með flísar á gólfi og nýlegri eldhúsinnréttingu með góðu skápaplássi og eldhúskrók við glugga sem snýr til norðurs. 
Svefnherbergi eru tvö, bæði með parketi. Annað þeirra er með föstum skáp en fastur skápur er fyrir utan minna herbergið. 
Baðherbergi er með flísum bæði á gólfi og veggjum. Sturtuklefi ásamt nýlegri innréttingu með góðu skápaplássi bæði fyrir ofan og neðan vask. 
Stofa er með parketi á gólfum og úr henni er gengið út á svalir með góðu útsýni til suðurs. Gólf á svölum er málað. 

Annað: 
Ljósleiðari í íbúð
Gott útsýni
Stutt í verslun og þjónustu
Stutt í leik- og grunnskóla
Nýlegt parket á öllum rýmum að undanskildu baðherb. og eldhúsi
Sameiginleg þvottaaðstaða í sameign
Nýlegt teppi á stigagangi sem er snyrtilegur
Gluggastykki góð en farið að koma tími á gler

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
[email protected]
[email protected]
[email protected]
[email protected]

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.