Steinsstaðir Messuklöpp 561 Varmahlíð
Steinsstaðir Messuklöpp , 561 Varmahlíð
26.500.000 Kr.
Tegund Sumarhús
StærÐ 45 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1994 19.300.000 13.550.000 0
Tegund Sumarhús
StærÐ 45 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1994 19.300.000 13.550.000 0

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955


Mjög skemmtilegur sumarbústaður sem staðsettur er á um 1,6 ha. leigulandi úr landi Steinsstaða, landið er í eigu sveitarfélagsins.  Bústaðurinn skiptist í alrými sem er lagt harðparketi þar er góð eldhúsinnrétting.  Svefnherbergi eru tvö bæði nokkuð rúmgóð, lítið baðherbergi með sturtu er í bústaðnum.  Á lofti er geymslurými en mnögulegt væri að nota það sem svefnloft fyrir börn.  Loft í alrými er tekið upp.  Umhverfis bústaðinn er 50-60 fm. pallur, á palli er heitur pottur, og geymsluskápar.  Undir bústaðnum er inntaksrými, allt mjög vel frágengið.  Úr bústaðnum er víðsýnt  og allt umhverfi hans er fallegt.

Lóðarleiga og fasteignagjöld eru um kr. 200.000. á ári, hiti og rafmagn um 120-130 þús á ári.  Bústaðurinn verður seldur með innbúi utan persónulegra muna.

Í nágrenninu er ljósleiðari, hitaveita er í húsinu, þriggja fasa rafmagnstengill er á bakhlið hússins.

Fjarlægð frá Varmahlíð er um 12 km. örstutt er í Steinsstaðaskóla.

Góð eign sem vert er að skoða. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
[email protected]
[email protected]
[email protected]
[email protected]

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.