Fasteignasalan Byggð 464-9955 einkasala
Mjög gott geymslubil í enda á nýlegri lengju, um er að ræða húsnæði með stórri innkeyrsluhurð og gönguhurð við hlið hennar. Á neðri hæð er gólf málað og þar er snyrting auk lítillar eldhúsinnréttingar. Á efri hæð er milliloft sem er lagt harðparketi. Húsnæðið er bjart og með gluggum á til norðurs.
Breidd húsnæðisins er 4,68m og dýpt er 7,52m.Á eigninni hvílir vsk kvöð og er gert ráð fyrir að hún sé yfirtekin auk kaupverðs, þ.e. kaupverð er tiltekið án vsk kvaðar.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Frekari upplýsingar:[email protected][email protected][email protected][email protected]Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955