Fasteignasalan Byggð 464-9955 - EinkasalaMikið endurnýjað iðanaðarbil sem er að gólffleti samkvæmt skráningum HMS 228,6 fm.. Auk þess er gert ráð fyrir millilofti sem var um 50 fm. og hýsti kaffistofu, lager og skrifstofu.
Vegna bruna hefur þak, gluggar og gler, einangrun og fleira, allt verið endurnýjað. Auk þess er ný rafmagnsdrifin innkeyrsluhurð. Rýmið er afar bjart, staðsett í enda húsnæðisins með glugga á stafni hússins sem snúa til austurs. Möguleiki er að bæta við innkeyrsluhurð við hlið þeirrar sem fyrir er.
Skúr fyrir utan húsið fylgir einnig með og getur nýst vel sem köld geymsla. Ágætt athafnarými er fyrir framan húsið og malbikað bílaplan.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Frekari upplýsingar:[email protected][email protected][email protected][email protected]Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955