NÝLEGAR EIGNIR
Einholt 8a - 102 0 603 Akureyri
Einholt 8a - 102 0
Fjölbýli / 2 herb. / 60 m2
36.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
60 m2
36.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Einholt 8A - 102  Um er að ræða mikið endurnýjuð og snyrtileg tveggja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Góð verönd til suðurs. Sameiginlegur stigagangur er fyrir fjórar íbúðir, lóð sameiginleg fyrir þessar fjórar íbúðir. Húsð samanstendur af fjögurra íbúða einingu tengt tveggja hæða raðhúsi. Íbúðin skiptist í anddyri, svefnherbergi, geymslu innan íbúðar, baðherbergi, stofu og eldhús.  Anddyri / gangur með parket á gólfi.  Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.  Geymsla með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að mestu, handklæðaofn og sturtuklefi með gufu. Lítil innrétting við vask auk speglaskáp, stæði fyrir þvottavél á baði og er skápur þar fyrir ofan. Eldhús með flísum á gólfi og gólfhita. Ný innrétting ásamt tækjum í eldhúsi, flísar milli efri og neðri skápa, stæði fyrir uppþvottavél og bakaraofn í vinnuhæð, vifta með útsogi.  Stofa með parketi á gólfi. Úr stofu er útgengi út á góða timburverönd til suðurs.  Annað:  - Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega - Gler og gluggar ásamt svalahurð endurnýjað fyrir ca 3 árum  - Eldhús endurnýjað fyrir ca 3 - 4 árum síðan. - Múrviðgerðir og málað 2018/2019 og gert við sprungu núna 2023 - Þak endurnýjað 2022 - Gluggi í sameign 2020 - Ljósleiðari - Garðurinn er sameign fjögurra íbúða. Garðurinn er frjósamur bæði af matjurtum, berjum og rósum og hefur verð vel við haldið af núverandi eiganda.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Kringlumýri 21 600 Akureyri
Kringlumýri 21
Einbýli / 5 herb. / 201 m2
74.900.000Kr.
Einbýli
5 herb.
201 m2
74.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Kringlumýri 21 Fimm herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með stakstæðum bílskúr á frábærum útsýnisstað á Akureyri. Af lóðinni er frábært útsýni út Eyjafjörð. Á lóðinni er einnig gróðurhús á steyptum sökkli. Eignin er samtals 201,5 fm. en þar af er bílskúr 36,2 fm.  Eignin skiptist í forstofu, gang, tvö svefnherbergi, tvær stofur, geymslu inn af stofu, baðherbergi, eldhús, þvottahús og bakdyrainngang á jarðhæð. Í risi eru skráðar tvær geymslur sem má nýta sem herbergi og svo kalt geymsluloft.  Forstofa er með flísar á gólfi og opnu fatahengi.  Gangur er með parket á gólfi.  Svefnherbergi eru tvö bæði með parket á gólfi og skápum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með innréttingu í kringum vask, baðkari með sturtutækjum og salerni.  Stofur eru tvær með parket á gólfi og opið milli þeirra. Úr innri stofu er innangengt í geymslu sem hægt er að nota sem herbergi eða opna á milli rýmanna. Úr geymslunni er glæsilegt útsýni til norðurs og þar er einnig skápur. Einnig væri hægt að gera fremri stofuna að mjög rúmgóðu herbergi.  Eldhús er með parket á gólfi, eldri eldhúsinnréttingu með stæði fyrir uppþvottavél, flísar á vegg að hluta og eldhúskrók. Glæsilegt útsýni er úr eldhúsglugga til norðurs.  Þvottahús og bakdyrainngangur er inn af eldhúsi. Þar er einnig lítið búr/skápur.  Stigi á efri hæð er aðgengilegur úr þvottahúsi.  Á efri hæð eru tvö rými sem eru skráð sem geymslur en er vel hægt að nýta sem herbergi. Inn af holi efri hæðar eru tveir inngangar að köldu geymslulofti sitt hvoru megin í húsinu. Af efri hæð er glæsilegt útsýni bæði til suðurs og norðurs.  Bílskúr er stakstæður, þar er búið að endurnýja rafdrifna bílskúrshurð en inngönguhurð ásamt gluggum er orðið lélegt. Þriggja fasa rafmagn og heitt og kalt vatn er í bílskúrnum.  Gróðurhús er á steyptum sökli og stendur á norðurvestur horni lóðarinnar.  Annað:  **Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning** -Skipt hefur verið um járn á þaki og hægt er að sjá burðarvirki nokkuð vel af köldu geymslulofti -Búið er að skipta um flesta glugga í húsinu -Eirlagnir í ofnakerfi -Ummerki um rakaskemmdir í lofti á holi efri hæðar og leka í bílskúr -Komið að múrviðgerðum og málningu á bæði húsi og bílskúr  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Víðifell - sumarbústaður 0 607 Akureyri
Víðifell - sumarbústaður 0
Sumarhús / 4 herb. / 75 m2
27.900.000Kr.
Sumarhús
4 herb.
75 m2
27.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Víðifell - Sumarbústaður Glæsilegur 75,2 fm sumarbústaður í Fnjóskadal með frábæru útsýni á um 2 ha landi. Stór timburverönd, heitur pottur í pottahúsi og geymsluskúr á lóð. Akstursfjarlægð um 15-20 mínútur frá Akureyri. Bústaðurinn skiptist í forstofu, geymslu, gang, eldhús og stofu í opnu rými, þrjú svefnherbergi, geymsluloft og kjallara. Forstofa er flísalögð með opnu fatahengi á gangi. Geymsla er með flísum á gólfi og er inn af forstofu.   Eldhús og stofa er með parket á gólfi í opnu rými. Í stofu er kamína og þaðan er gengið út á verönd til suðurs með glæsilegu útsýni. Eldhús er með sprautulakkaðri L-innréttingu með stæði fyrir lítinn ísskáp og örbylgjuofn auk eldhúskróks. Baðherbergi er með flísar á gólfi, þar er mjög góð hvít baðinnrétting og sturtuklefi. Svefnherbergin eru þrjú öll með parket á gólfi. Tvö þeirra eru með skápum. Rúmgott hjónaherbergi og eitt herbergi með fjórum kojum. Annað: **Getur verið laus fljótlega** -Parket á öllum gólfum nema baðherbergi, forstofu og geymslu. -Panelklæðning á veggjum og í lofti sem hefur verið hvíttuð. -Háaloft yfir megninu af bústaðnum. Loft tekið upp í eldhúsi/stofu. -Stór verönd til suðurs og vesturs. -Heitur pottur inni í potthúsi. -Garðhús/dúkkuhús, sandkassi og rólur á lóðinni. -Vel gróið land og hefur töluvert verið plantað af trjám sl. 25 - 30 ár. -Bústaðurinn stendur á 2 ha leigulóð úr landi Víðifells í Fnjóskadal. -Akstursfjarlægð frá Akureyri um 30 mínútur um Víkurskarð eða 15-20 mín um Vaðlaheiðargöng. -Gott bílastæði efst á lóð Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Dalsgerði 5 j 0 600 Akureyri
Dalsgerði 5 j 0
Raðhús / 5 herb. / 126 m2
63.900.000Kr.
Raðhús
5 herb.
126 m2
63.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Dalsgerði 5 J  Um er að ræða góða fimm herbergja enda raðhúsaíbúði á tveimur hæðum, góð timburverönd til suðurs og sér garður. Frábær staðsetning í nálægð við leik- og grunnskóla, KA heimilið, verslun og leiksvæði. Gott útsýni af svölum.  Eignin er skráð samtals 126,7 fm. að stærð og skiptist í forstofu, snyrtingu, þvottahús, geymslu, borðstofu og stofu og eldhús á neðri hæð, á efri hæð eru fjögur svefnherbergi, geymsla/fataherbergi inn af hjónaherbergi og baðherbergi.  Neðri hæð: Forstofa með flísum á gólfi, laus fataskápur sem fylgir.  Snyrting með flísum á gólfi innaf forstofu.  Þvottahús með sérinngang og einnig innangengt frá forstofu. Bekkplata með vask ásamt efri skápum. Opnanlegur gluggi á þvottahúsi.  Geymsla er innaf þvottahúsi með opnanlegum glugga, þar eru hillur.  Borðstofa og stofa í opnu rými með parketi á gólfi. Útgengi úr stofu út á verönd til suðurs.  Eldhús með parketi á gólfi, borðkrókur, flísar milli efri og neðri skápa. Stæði fyrir uppþvottavél og stæði fyrir lágan ísskáp sem getur fylgt með.  Geymsla er undir stiga sem er parketlagður. Efri hæð: Hol er með parket á gólfi. Baðherbergi er með dúk á gólfi og flísar á veggjum, baðkar með sturtutækjum og gömul innrétting í kringum vask með ágætu skápaplássi. Svefnherbergi eru fjögur, öll með parket á gólfi og fataskápar í þremur þeirra. Inn af hjónaherbergi er geymsla/fataherbergi með lúgu upp á geymsluloft. Úr herbergi er útgengt út á svalir til suðurs þaðan sem er gott útsýni.  Annað:  **Eignin er laus til afhendingar í desember** -Aðeins tveir eigendur  -Hiti í rennum.  -Búið að mála norðurhlið, fyrirhugað að mála suðurhliðina 2024  -Búið að skipa um gler að hluta fyrir ca. 5 árum -Ljósleiðari -Botnlangagata -Eirlagnir í ofnakerfi -Íbúðin er í vestur enda -Nýlegt leiksvæði rétt við húsið Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Dvergaholt 7 - 207 0 603 Akureyri
Dvergaholt 7 - 207 0
Fjölbýli / 3 herb. / 82 m2
59.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
82 m2
59.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Dvergholt 7 – íbúð 207   Ný glæsileg þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu. Svalir snúa til austurs Eigninni fylgir sér stæði í sameiginlegum bílakjallara auk sér geymslu í sameign. Samtals er hún 82,3 fm., þar af er geymsla 5,3 fm.. Gólfhiti og loftskiptikerfi er í íbúð, hvítar innihurðir og allar innréttingar koma frá Brúnás. Eignin afhendist fullbúin með gólfefnum. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús og stofu í opnu rými, baðherbergi með þvottaaðstöðu og tvö svefnherbergi.  Anddyri með parketi á gólfi og fataskáp. Eldhús og stofa í opnu rými, útgengi út á svalir til norðausturs úr stofu. Góð innrétting í eldhúsi, stæði fyrir uppþvottavél og bakaraofn í vinnuhæð. Baðherbergi með flísum á gólfi og í votrými í sturtu. Sturta með glerskilrúmi og upphengt wc. Góð innrétting við vask ásamt speglaskápum og stæði fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu í vinnuhæð. Loftræstistokkur/stýrikerfi er í skáp fyrir ofan þvottavél og þurrkara og í honum er því ekkert bak eða hillur.  Svefnherbergin eru tvö bæði eru þau með parketi á gólfi og fataskápum. Smelltu hér til að sjá 3D vefsjá af húsinu ------------------------------ Smelltu hér til að sjá 3D vefsjá af íbúðinni *Athugið að innréttingar og gólfefni í vefsjánni endurspegla ekki endanlegt útlit þeirra við afhendingu. Nánari upplýsingar um innréttingar og gólfefni má sjá í skilalýsingu sem hægt er að fá senda í tölvupósti eða koma við á skrifstofu. Áætluð afhending nóvember 2023 Kaupandi greiðir skipulagsgjald Verktaki: Trétak ehf. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Dvergaholt 7 - 205 0 603 Akureyri
Dvergaholt 7 - 205 0
Fjölbýli / 3 herb. / 77 m2
59.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
77 m2
59.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Dvergaholt 7 - íbúð 205 Ný glæsileg þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu, svalir snúa til suðurs.  Eigninni fylgir sér stæði í sameiginlegum bílakjallara auk sér geymslu í sameign. Samtals er hún 77,9 fm., þar af er geymsla 5,3 fm.. Gólfhiti og loftskiptikerfi er í íbúð, hvítar innihurðir og allar innréttingar koma frá Brúnás. Eignin afhendist fullbúin með gólfefnum. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús og stofu í opnu rými, baðherbergi með þvottaaðstöðu og tvö svefnherbergi. Anddyri með parketi á gólfi og fataskáp. Eldhús og stofa í opnu rými, útgengt út á svalir til suðurs úr stofu. Góð innrétting í eldhúsi, stæði fyrir ísskáp, uppþvottavél og bakaraofn í vinnuhæð. Baðherbergi með flísum á gólfi og í votrými í sturtu. Sturta með glerskilrúmi og upphengt wc. Góð innrétting við vask ásamt speglaskápum og stæði fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu í vinnuhæð. Loftræstistokkur/stýrikerfi er í skáp fyrir ofan þvottavél og þurrkara og í honum er því ekkert bak eða hillur.  Svefnherbergin eru tvö bæði með parketi á gólfi og fataskápum. Smelltu hér til að sjá 3D vefsjá af húsinu ------------------------------ Smelltu hér til að sjá 3D vefsjá af íbúðinni *Athugið að innréttingar og gólfefni í vefsjánni endurspegla ekki endanlegt útlit þeirra við afhendingu og íbúðin kann að vera spegluð. Nánari upplýsingar um innréttingar og gólfefni má sjá í skilalýsingu sem hægt er að fá senda í tölvupósti eða koma við á skrifstofu. Áætluð afhending nóvember 2023 Kaupandi greiðir skipulagsgjald Verktaki: Trétak ehf. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Dvergaholt 7 - 107 0 603 Akureyri
Dvergaholt 7 - 107 0
Fjölbýli / 3 herb. / 76 m2
58.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
76 m2
58.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Dvergaholt 7 - íbúð 107 Ný glæsileg þriggja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu, svalir snúa til suðurs.  Eigninni fylgir sér stæði í sameiginlegum bílakjallara auk sér geymslu í sameign. Samtals er hún 76,7 fm., þar af er geymsla 5,6 fm.. Gólfhiti og loftskiptikerfi er í íbúð, hvítar innihurðir og allar innréttingar koma frá Brúnás. Eignin afhendist fullbúin með gólfefnum. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús og stofu í opnu rými, baðherbergi með þvottaaðstöðu og tvö svefnherbergi. Anddyri með parketi á gólfi og fataskáp. Eldhús og stofa í opnu rými, útgengt út á svalir til suðurs úr stofu. Góð innrétting í eldhúsi, stæði fyrir ísskáp, uppþvottavél og bakaraofn í vinnuhæð. Baðherbergi með flísum á gólfi og í votrými í sturtu. Sturta með glerskilrúmi og upphengt wc. Góð innrétting við vask ásamt speglaskápum og stæði fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu í vinnuhæð.  Loftræstistokkur/stýrikerfi er í skáp fyrir ofan þvottavél og þurrkara og í honum er því ekkert bak eða hillur.  Svefnherbergin eru tvö bæði með parketi á gólfi og fataskápum. Smelltu hér til að sjá 3D vefsjá af húsinu ------------------------------ Smelltu hér til að sjá 3D vefsjá af íbúðinni *Athugið að innréttingar og gólfefni í vefsjánni endurspegla ekki endanlegt útlit þeirra við afhendingu. Nánari upplýsingar um innréttingar og gólfefni má sjá í skilalýsingu sem hægt er að fá senda í tölvupósti eða koma við á skrifstofu. Áætluð afhending nóvember 2023 Kaupandi greiðir skipulagsgjald Verktaki: Trétak ehf. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Austurbyggð 16 - 201 600 Akureyri
Austurbyggð 16 - 201
Hæð / 5 herb. / 180 m2
69.900.000Kr.
Hæð
5 herb.
180 m2
69.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Austurbyggð 16 - Efri hæð **Eignin er laus við kaupsamning** Skemmtileg og vel skipulögð efri sérhæð í tvíbýli á vinsælum stað á brekkunni með stakstæðum rúmgóðum bílskúr. Eignin er samtals 180,3 fm. en þar af er bílskúrinn 37,3 fm. Í kjallara er geymsla sem sem hægt er að nýta sem herbergi auk þess er þar sameiginlegt gufubað. Eignin skiptist í forstofu á 1. hæð, stiga, stofu og borðstofu, eldhús, búr, þvottahús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi auk geymslu/svefnherbergi í kjallara og bílskúr.  Forstofa á 1. hæð er með flísum á gólfi. Stigi er með teppi á gólfi og á stigapalli eru góðir hvítir skápar sem geta fylgt.  Stofa og borðstofa er tvöföld með parket á gólfi og bjart rými. Útgengt er á rúmgóðar svalir til suðvesturs úr borðstofu. Eldhús er með flísar á gólfi og gólfhita þar er falleg ljós innrétting með flísum upp á miðja veggi, fallegur stálháfur, stæði fyrir uppþvottavél sem fylgir, bakaraofn í vinnuhæð og innbyggðum ísskáp. Rennihurð sem skilur eldhúsið frá stofu er innfelld.  Þvottahús og kalt lítið búr er inn af eldhúsi. Gólfhiti og stæði fyrir þvottavél og þurrkara er í þvottahúsi. Kjallari er aðgengilegur um stiga þaðan. Baðherbergi er nýlega endurnýjað, þar eru flísar í hólf og gólf, sturta með tveimur sturtutækjum, upphengt klósett, góðri innréttingu í kringum vask með speglaskáp og handklæðaofn.  Svefnherbergi eru þrjú , öll með parket á gólfi og eitt þeirra með skápum. Á gangi við svefnherbergi er laus skápur sem getur fylgt.    Kjallari er með sameiginlegu gufubaði auk þess sem þar er sér geymsla sem hægt er að nýta sem svefnherbergi.  Bílskúr er stakstæður og er norðan við húsið. Þar er bæði inngöngu- og innkeyrsluurð sem er rafdrifin, lakkað gólf og rafmagn. Kominn tími á pappa á þaki bílskúrs. Annað:  -Útidyrahurð endurnýjuð 2021 -Gólfefni að stærstum hluta endurnýjuð 2020 -Baðherbergi endurnýjað 2019 -Framkvæmdir unnar af fagmönnum -Mjög gott steypt bílaplan fyrir framan bílskúr sem tilheyrir efri hæð -Sameiginleg lóð -Sameiginlegt geymsluloft aðgengilegt af svölum -Ljósleiðari -Ekki er vitað um ástand á gufubaði en það hefur komið til umræðu að gera salerni þar -Lagnir myndaðar fyrir ca. 5 árum -Vantar fúgu í flísar í forstofu -Útisnúrur á svölum og markísa getur fylgt Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Jóninnuhagi 4 - 104 0 600 Akureyri
Jóninnuhagi 4 - 104 0
Fjölbýli / 3 herb. / 81 m2
59.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
81 m2
59.000.000Kr.
Opið hús: 07. desember 2023 kl. 16:30 til 17:00.      Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Jóninnuhagi 4 - 104 Vel skipulögð og björt 3-4 herbergja íbúð í nýlegu tveggja hæða fjölbýlishúsi með sér inngangi í vesturenda á jarðhæð syðst í Naustahverfi. Glæsilegt útsýni er til suðurs.  Eignin skiptist í anddyri, eldhús og stofu í opnu rými, baðherbergi með þvottaaðstöðu, geymslu/herbergi og tvö svefnherbergi. Anddyri er með flísar á gólfi og hvítum fataskáp á gangi. Eldhús og stofa er í opnu rými með parket á gólfi og úr stofu er gengið út á steypta verönd sem snýr til suðurs. Eldhús er með góðri innréttingu með innbyggðri uppþvottavél og ísskáp og frysti ásamt bakaraofn í vinnuhæð.  Baðherbergi er með flísar á gólfi og stærstum hluta veggja, sturtu með vængjahurðum og upphengdu salerni. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara er í innréttingu og gott skápapláss í kringum vask. Svefnherbergi eru tvö , bæði með parket á gólfi og hvítum fataskápum.  Geymsla sem hægt er að nýta sem svefnherbergi er með parket á gólfi og fataskáp.  Annað: -Gert er ráð fyrir möguleika á tenglum fyrir heðslu rafmagnsbíla sem tengjast mælum hverrar íbúðar -Hiti í bæði steyptri og malbikaðri stétt fyrir framan hús -Gólfhiti í allri íbúðinni   -Ljósleiðari tengdur -Hljóðdempandi plötur í lofti -Eignin er í útleigu til 1. júní 2024 -Stutt í náttúruparadís í Naustaborgum og Kjarnaskógi Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   

Ertu í söluhugleiðingum?

Fáðu ráðgjöf hjá löggiltum fasteignasölum, skráðu þínar upplýsingar hér fyrir neðan og við höfum samband.

Takk fyrir skráninguna

NÝLEGAR EIGNIR

Einholt 8a - 102 0 603 Akureyri
Einholt 8a - 102 0
Fjölbýli / 2 herb. / 60 m2
36.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
60 m2
36.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Einholt 8A - 102  Um er að ræða mikið endurnýjuð...
Kringlumýri 21 600 Akureyri
Kringlumýri 21
Einbýli / 5 herb. / 201 m2
74.900.000Kr.
Einbýli
5 herb.
201 m2
74.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Kringlumýri 21 Fimm herbergja einbýlishús á tveimur...
Víðifell - sumarbústaður 0 607 Akureyri
Víðifell - sumarbústaður 0
Sumarhús / 4 herb. / 75 m2
27.900.000Kr.
Sumarhús
4 herb.
75 m2
27.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Víðifell - Sumarbústaður Glæsilegur 75,2 fm...
Dalsgerði 5 j 0 600 Akureyri
Dalsgerði 5 j 0
Raðhús / 5 herb. / 126 m2
63.900.000Kr.
Raðhús
5 herb.
126 m2
63.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Dalsgerði 5 J  Um er að ræða góða fimm herbergja...
Dvergaholt 7 - 207 0 603 Akureyri
Dvergaholt 7 - 207 0
Fjölbýli / 3 herb. / 82 m2
59.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
82 m2
59.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Dvergholt 7 – íbúð 207   Ný glæsileg þriggja...
Dvergaholt 7 - 205 0 603 Akureyri
Dvergaholt 7 - 205 0
Fjölbýli / 3 herb. / 77 m2
59.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
77 m2
59.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Dvergaholt 7 - íbúð 205 Ný glæsileg þriggja herbergja...
Dvergaholt 7 - 107 0 603 Akureyri
Dvergaholt 7 - 107 0
Fjölbýli / 3 herb. / 76 m2
58.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
76 m2
58.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Dvergaholt 7 - íbúð 107 Ný glæsileg þriggja herbergja...
Austurbyggð 16 - 201 600 Akureyri
Austurbyggð 16 - 201
Hæð / 5 herb. / 180 m2
69.900.000Kr.
Hæð
5 herb.
180 m2
69.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Austurbyggð 16 - Efri hæð **Eignin er laus við kaupsamning**...
Jóninnuhagi 4 - 104 0 600 Akureyri
Jóninnuhagi 4 - 104 0
Fjölbýli / 3 herb. / 81 m2
59.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
81 m2
59.000.000Kr.
Opið hús: 07. desember 2023 kl. 16:30 til 17:00.      Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala...
Norðurgata 16 - 202 0 600 Akureyri
Norðurgata 16 - 202 0
Fjölbýli / 3 herb. / 69 m2
30.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
69 m2
30.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Norðurgata 16 - 202  Um er að ræða þriggja...
Vaðlatún 12 0 600 Akureyri
Vaðlatún 12 0
Raðhús / 4 herb. / 120 m2
74.900.000Kr.
Raðhús
4 herb.
120 m2
74.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Vaðlatún 12 Mjög vel skipulögð 3-4 herbergja...
Kirkjuvegur 4 625 Ólafsfjörður
Kirkjuvegur 4
Einbýli / 3 herb. / 123 m2
15.900.000Kr.
Einbýli
3 herb.
123 m2
15.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955, Einkasala Kirkjuvegur 4 í Ólafsfirði er einbýlishús sem er í...
Hrafnagilsstræti 37 - efri hæð 600 Akureyri
Hrafnagilsstræti 37 - efri hæð
Fjölbýli / 5 herb. / 167 m2
69.900.000Kr.
Fjölbýli
5 herb.
167 m2
69.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Hrafnagilsstræti 37 - Efri sérhæð Góð fimm herbergja...
Múlasíða 24 603 Akureyri
Múlasíða 24
Raðhús / 4 herb. / 141 m2
79.500.000Kr.
Raðhús
4 herb.
141 m2
79.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Múlasíða 24  Mjög vel skipulögð fjögurra herbergja...
Ásatún 46 - 401 0 600 Akureyri
Ásatún 46 - 401 0
Fjölbýli / 3 herb. / 86 m2
61.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
86 m2
61.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Ásatún 46 - 401  Um er að ræða góða þriggja til...
Lindasíða 2 - 603 0 603 Akureyri
Lindasíða 2 - 603 0
Fjölbýli / 3 herb. / 84 m2
53.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
84 m2
53.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Lindasíða 2 - 603  ** Eignin getur verið laus til afhendingar við...
Tjarnarlundur 13 - h (303) 600 Akureyri
Tjarnarlundur 13 - h (303)
Fjölbýli / 3 herb. / 79 m2
42.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
79 m2
42.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Tjarnarlundur 13 - H (303) Um er að ræða góða...
Mýrarvegur 117 - 202 0 600 Akureyri
Mýrarvegur 117 - 202 0
Fjölbýli / 2 herb. / 69 m2
47.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
69 m2
47.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Mýrarvegur 117 - 202 Um er að ræða tveggja herbergja...
Akursíða 2 - 204 0 603 Akureyri
Akursíða 2 - 204 0
Fjölbýli / 2 herb. / 65 m2
37.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
65 m2
37.900.000Kr.
Opið hús: 07. desember 2023 kl. 16:00 til 16:30.      Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala ...
Skarðshlíð 4 - 204 (e) 0 603 Akureyri
Skarðshlíð 4 - 204 (e) 0
Fjölbýli / 3 herb. / 76 m2
37.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
76 m2
37.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Skarðshlíð 4 - 204 (E) ---- Eignin getur verið laus...

OPIN HÚS

Opið hús: 7. desember frá kl: 16:30 til 17:00
Jóninnuhagi 4 - 104 0
600 Akureyri
Fjölbýli 3 herb. 81 m2 59.000.000 Kr.
Opið hús: 07. desember 2023 kl. 16:30 til 17:00.      Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Jóninnuhagi 4 - 104 Vel skipulögð og björt 3-4 herbergja íbúð í nýlegu tveggja hæða fjölbýlishúsi með sér inngangi í vesturenda á jarðhæð syðst í Naustahverfi. Glæsilegt útsýni er til suðurs.  Eignin skiptist í anddyri, eldhús og stofu í opnu rými, baðherbergi með þvottaaðstöðu, geymslu/herbergi og tvö svefnherbergi. Anddyri er með flísar á gólfi og hvítum fataskáp á gangi. Eldhús og stofa er í opnu rými með parket á gólfi og úr stofu er gengið út á steypta verönd sem snýr til suðurs. Eldhús er með góðri...
Opið hús: 7. desember frá kl: 16:00 til 16:30
Akursíða 2 - 204 0
603 Akureyri
Fjölbýli 2 herb. 65 m2 37.900.000 Kr.
Opið hús: 07. desember 2023 kl. 16:00 til 16:30.      Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Akursíða 2 - 204 **Íbúðin getur verið laus til afhendingar við kaupsamnings** Um er að ræða góða tveggja til þriggja herbergja íbúð á efri hæð í litlu fjölbýlishúsi með sér inngangi í Síðuhverfi. Litlar suðursvalir með útsýni.   Íbúðin skiptist í forstofu, þvottahús, svefnberbergi, geymslu, baðherbergi og stofu og eldhús í opnu rými. Íbúðinni tilheyrir hlutdeild í sameiginlegri geymslu á jarðhæð.  Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp. Þvottahús er innaf forstofu með flísum á gólfi. Opnanlegur gluggi og...

STARFSMENN

Björn Guðmundsson
Sölustjóri og löggiltur fasteignasali
Berglind Jónasardóttir
Löggiltur fasteignasali
Greta Huld Mellado
Löggiltur fasteignasali
Ólafur Már Þórisson
Löggiltur fasteignasali