Höfðagata 3a 0 610 Grenivík
Höfðagata 3a 0 , 610 Grenivík
62.500.000 Kr.
Tegund Raðhús
StærÐ 100 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2024 53.440.000 37.550.000 0
Tegund Raðhús
StærÐ 100 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2024 53.440.000 37.550.000 0

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Höfðagata 3A - Grenivík


Vel skipulögð og björt þriggja til fjögurra herbergja enda raðhúsaíbúð á góðum stað á Grenivík. Eignin er samtals 100,4 fm. með geymsluskúr fyrir framan hús sem er um 10 fm. og óeinangraður. Um nýbyggingu er að ræða. 

Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, geymslu sem hægt er að nýta sem herbergi, baðherbergi og eldhús og stofu í opnu rými.  

Forstofa er með flísar á gólfi og góðum fataskápum. 
Svefnherbergi eru þrjú, eitt skráð sem geymsla. Í þeim öllum er parket á gólfi og góðir fataskápar. 
Eldhús og stofa er í opnu og björtu rými með parket á gólfi. Góð eldhúsinnrétting með stæði fyrir ísskáp og uppþvottavél og bakaraofn í vinnuhæð. Útgengt er úr stofu á steypta verönd til suðvesturs. 
Baðherbergi er með flísar á gólfi og í kringum sturtu sem er með gler vængjahurðir. Upphengt salerni, handklæðaofn, góð innrétting í kringum vask sem og innrétting í kringum þvottavél og þurrkara er á baðherbergi.
Fellistigi er upp á loft sem hægt er að nýta sem geymsluloft.

Annað:
**Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning**

-Steypt bílaplan
-Óeinangraður geymsluskúr með steyptri plötu. Ídráttarrör liggja úr honum og í töfluna svo auðvelt að tengja hann við rafmagn og einangra
-Búið að leggja ídráttarrör í töflu og hitagrind fyrir heitum potti á verönd sunnan við hús 
-Plejd ljósastýring
-Innfeld lýsing
-Gólfhiti
-Mjög vel eingangrað hús
-Öndun úr öllum herbergjum og alrými

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
[email protected]
[email protected]
[email protected]

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.