NÝLEGAR EIGNIR
Klettaborg 28 203 600 Akureyri
Klettaborg 28 203
Fjölbýli / 2 herb. / 67 m2
27.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
67 m2
27.900.000Kr.
Opið hús: 18. október 2021 kl. 16:15 til 17:00. Ekki verður tekin afstaða til tilboða fyrr en í fyrsta lagi kl. 12 miðvikudaginn 20. október      Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Klettaborg 28 - 203 Um er að ræða skemmtilega 2-3 herbergja íbúð samtals 67,4 fm. á annarri hæð í fjögurra íbúða húsi. Eignin skiptist í anddyri, geymslu, svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi, stofu og eldhús.  Anddyri er með ljósar flísar á gólfi og opið fatahengi.  Herbergi er með parket á gólfi og mjög góðu skápaplássi. Geymsla er með parket á gólfi og stórum glugga sem getur verið nýtt sem svefnherbergi. Baðherbergi er með ljósar flísar á gólfi og stórum hluta veggja. Þar er baðkar með sturtutækjum, handklæðaofn og innréttingu í kringum vask með góðu skápaplássi.  Þvottahús er inn af baðherbergi en þar er vaskur og bekkjarplata.  Eldhús og stofa er í sameiginlegu rými með parket á gólfi. Mjög stór og góð innrétting er í eldhúsi með stæði fyrir uppþvottavél, bakaraofn í vinnuhæð og ljósar flísar milli efri og neðri skápa. Úr stofu er gengið út á svalir til vestur.  Annað:  -Hiti í öllum gólfum -Ljósleiðari tengdur í íbúð -Sameiginleg geymsla á jarðhæð -Góð bílastæði sunnan við húsið -Stutt í háskóla og verslunarmiðstöð Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Þingvallastræti 18 600 Akureyri
Þingvallastræti 18
Fjölbýli / 4 herb. / 333 m2
Tilboð
Fjölbýli
4 herb.
333 m2
Tilboð
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Þingvallastræti 18 er þriggja íbúða hús.  Í kjallara eru geymslur og sameiginleg rými, þar eru m.a. tvö stór herbergi auk baðherbergis og eldunaraðstaða sem mætti leigja út. Á 1 hæð eru tvær aðskildar íbúðir annars vegar tveggja herbergja íbúð og hins vegar fjögurra herbergja íbúð.  Á 2 hæð er nú 5 herbergja íbúð þar sem að herbergi hefur verið útbúið í stofunni.  Keyrt er inn á lóðina úr Þórunnarstræti og hefur verið jarðvegsskipt á lóð þannig að þar eru næg bílastæði fyrir íbúðirnar.  Eignin er mikið endurgerð m.a. gluggar og gler að miklu leyti, lagnir ofl.  Reiknað er með að eignirnar verði seldar saman en um gott fjárfestingartækifæri er að ræða.   Íbúð 0101 á 1. hæð Gengið er í íbúðina úr sameign sem er sameiginleg með íbúð 0201.  Íbúðin telur þrjú svefnherbergi, baðherbergi, stofu og eldhús.   Íbúð 0102 á 1. hæð Gengið er í íbúðina af lóð baklægt við hús.  Íbúðin er öll endurnýjuð með vönduðum gólfefnum og innréttingum.  Strax áhægri hönd er rúmgott svefnherbergi, gott baðherbergi með sturtu er við hlið herbergis.  Stofa er rúmgóð og innaf henni er lítið eldhús með glugga.   Íbúð 0201 á 2. hæð Gengið er í íbúðina um sameiginlegan stigagang með íbúð 0101.  Komið er inn á hol en þar eru tvö svefnherbergi auk baðherbergis.  Eldhús er rúmgott þar er ágæt innrétting, nýjir neðri skápar og eldavélaeining.  Rúmgott herbergi er í suðaustur horni eignarinnar .  Stofa er rúmgóð sett hefur verið herbergi í hluta hennar.  Þá er nýtt glerhýsi á svölum.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Sæból 0 620 Dalvík
Sæból 0
Einbýli / 3 herb. / 75 m2
Tilboð
Einbýli
3 herb.
75 m2
Tilboð
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Sæból, 621 Dalvík Um er að ræða lítið einbýlishús staðsett á leigulóð rétt norðan við Dalvík á fallegum útsýnisstað.  Húsið er byggt árið 1934 og viðbygging var byggð ca árið 1957.  Húsið skiptist í forstofu, þvottahús, baðherbergi, tvo svefnherbergi, eldhús, borðkrók og stofu. Tveir geymsluskúrar eru á lóð, annar þeirra er skráður sem fjárhús í þjóðskrá.  Forstofa með flísum á gólfi. Þvottahús er innaf forstofu, þar er gluggi.  Baðherbergi með flísum á gólfi og við votrými. Baðkar með nuddi og gluggi á baði.  Svefnherbergin eru tvö, bæði með parketi á gólfi.  Eldhús , borðkrókur og stofa í hálf opnu rými með parketflísum á gólfi. Úr stofu er útgengi út á lóð til austurs.  Eldhús og baðherbergi var gert upp árið 2006. Þá var einnig húsið einangrað að hluta og skipt var um gler/glugga í stofunni.  Nýjir ofnar og ofnalagnir að hluta, ekki komin rotþró. Þak er upprunalegt.  Árið 2002 var sett ný rafmagnstafla og dregið var í nýtt að hluta.  Tveir geymsluskúrar á lóð, sá nýrri er um 15 fm að stærð, einangraður og hinn er orðin lélegur.  Ljósleiðari.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Kjarnagata 59 105 0 600 Akureyri
Kjarnagata 59 105 0
Fjölbýli / 3 herb. / 79 m2
38.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
79 m2
38.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 -  Einkasala  Kjarnagata 59 105 Íbúð 105 er þriggja herbergja íbúð á 1. hæð, samtals 79,4 fm. Eignin skiptist í anddyri, bað/þvott, tvö svefnherbergi, eldhús og stofu. Geymsla í sameign er 7,6 fm að stærð og hluti af heildarstærð íbúðar. Svalir snúa til vesturs. Eigninni fylgir EKKI stæði í bílageymslu.  Áætluð afhending vor 2022 Kaupandi greiðir skipulagsgjald Verktaki: Trétak ehf. Útdráttur úr skilalýsing, nánari upplýsingar á skrifstofu. Frágangur utanhúss Húsin skilast fullbúin að utan. Burðarvirki húsanna er steinsteypt með hefðbundnum hætti og eru útveggir einangraðir að utan með 100 mm. steinull. Klæðning Húsin verða klædd með með 18 mm báraðri málmklæðningu. Litir útveggja í hvítum lit en stigahús og endar langhliða (við stafna) ásamt hluti stafna eru í steingráum lit. Aðrir fletir eru steinsteyptir og málaðir í steingráum lit. Seljandi áskilur sér rétt til að breyta litavali. Þak Þakplata er steypt með halla fyrir 150 mm frauðplast + 50 mm harðpressaða steinull sem klædd er með þakpappa sem skrúfaður er fastur niður í stein. Svalir Svalagólf íbúðarsavala verða frágengin með steyptu yfirborði. Svalahandrið verða úr málmi úr steingráum lit. Á svölum íbúða er útiljós og rafmagnstengill. Gluggar og Hurðir Gluggar og hurðir eru hvítir að lit, hefðbundnir klæddir trégluggar viðhaldsfríir að utan, með tvöföldu einangrunargleri, settar í eftir á. Svalahurðir eru rennihurðar (plast eða ál) Aðalinngangshurð í stigahúsi á 1. hæð er með rafopnun og dyrasíma með tenginu inn í allar íbúðir. Lóð Lóð umhverfis hús er graslögð. Gangstéttir tilheyra Akureyrarbæ eru malbikaðar ásamt bílastæði. Snjóbræðsla verður í stæðum fyrir hreyfihamlaða, inngangsstéttir við hús og gangstétt meðfram bílastæðum og í sorpgerði. Íbúðum á 1. Hæð fylgir sérnotasvæði sem gengur 4 m út fyrir húshlið. Seljanda ber ekki að skila lóð fullfrágenginni á sama tíma og íbúð er afhent. Frágangur innanhúss Íbúðum verður skilað með handslökkvitæki og reykskynjara. Gólf/loft Milligólf íbúða eru byggð úr 60 mm. forsteyptri plötu og 14 cm. ásteypulagi ofan á steypt milligólf, en gólfhiti og vatnslagnir eru í steypta milligólfinu. Vínilparket með hljóðdeyfidúk er á gólfum íbúða, En flísar eru á gólfi baðherbergis/þvottahúss. Í stigahúsi eru gólf flísalögð og stigar teppalagðir, sameign / geymslum er gólf lakkað. Hljóðeinangrun milli íbúðar er 55 dB.. Hljóðdempandi plötur verða á loftum íbúða. Allar loftaklæðningar eru í flokki 1 Veggir Staðsteyptir veggir verða sparslaðir og málaðir. Léttir innveggir eru úr gifsi og skilast þeir sparslaðir og málaðir. Fyrirkomulag innveggja verður í samræmi við samþykkta byggingarnefndarteikningu. 20 cm milli íbúðar, burðaveggir innan íbúða 12 cm og léttir veggir eru úr 70mm blikkstofum og klæddir með tvöföldum gifsplötum beggja vegna. Veggir verða málaðir í ljósum lit. Baðherbergisveggir skilast málaðir og flíasar eru á votrými við sturtu. Innihurðir Hurðir verða með lykillæsingu og hurðarhúnar verða úr burstuðu stáli. Innihurðir verða hvítsprautaðar með hefðbundnum hurðarkörmum og gereftum. Eldhús Eldhús skilast fullbúin með tækjum, þar með talið keramikhelluborði, stálviftu með vélrænu útsogi í innréttingu og bakarofn. Eldhúsinnrétting kemur frá Brúnas eins og aðrar innréttingar í íbúðunum. Baðherbergi/þvottur Baðherbergisgólf eru flísalögð og einnig votrými í sturtu. Ljósgráar á gólfi og hvítar á votrými. Baðinnrétting er frá Brúnás, tengi er fyrir þvottavél og þurrkara og er salerni vegghengt með innbyggðum vatnskassa. Sturtuhorn verður í íbúðunum. Svefnherbergi og forstofa Fataskápar eru í báðum rýmum sbr. innréttingateikningar. Fataskápar eru frá Brúnás. Geymslur í sameign Hverri íbúð fylgir ein geymsla í sameign og eru þær á jarðhæð. Veggir milli geymslna í sameign eru úr 45 mm strálstoðum og klæddir beggja vegna með 12 mm gifsplötum. Fyrir framan geymslurnar er sameiginlegt rými sem getur nýst sem hjóla- og vagnageymsla. Rafkerfi Rofar og tenglar Rofar og tenglar (fyrir rafmagn, tölvu/síma og loftnet) verða settir upp í samræmi við raflagnateikningar. Öryggiskerfi Hver íbúð er sjálfstætt brunahólf. Reykskynjari og handslökkvitæki verður sett upp í hverri íbúð, í sameign og á hverja hæð í stigahúsi.  Hita-, neyslu og loftræstikerfi Íbúðir, sameign og geymslur verða upphitaðar með gólfhitakerfi. Neysluvatnskerfi verður frágengið og tengt blöndunar- og þrifatækjum. Vélrænt útsog er frá baðherbergi/þvottahúsi, eldhúsi og geymslum sameignar. Anddyri stigahús Gólf verður flísalagt og fullfrágengið með lýsingu.  Lyftur Lyfta er í húsinu. Stigahús Stigar í stigahúsum eru forsteyptir og verða tröppur og stigapallar teppalagðir en inngangspallar flísalagðir Sorp Sorpgerði eru sunnan við húsið. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Þórunnarstræti 125 201 600 Akureyri
Þórunnarstræti 125 201
Parhús / 5 herb. / 151 m2
54.500.000Kr.
Parhús
5 herb.
151 m2
54.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Þórunnarstræti 125 - 201 Um er að ræða 5 herbergja efri sérhæð í tvíbýli með bílskúr á vinsælum stað á neðri brekku. Samtals er íbúðin 151 fm auk 29 fm séreignar í sameign í kjallara og um 25 fm. bílskúr. Eignin skiptist í anddyri á fyrstu hæð, stigagagn, hol, eldhús, stofu, gang, baðherbergi og fjögur svefnherbergi.  F orstofa er með ljósar flísar á gólfi, þaðan sem innangengt er niður í kjallara. Stigagangur upp á hæð er bjartur með stórum glugga til austurs.  Hol er flísalagt með parketflísum eins og öll önnur rými utan baðherbergis og neðst í forstofu. Af holi er gengið út á svalir til norðausturs.  Eldhús er með svartri innréttingu með neðri skápum viðarbekkjarplötu og stæði fyrir uppþvottavél.  Stofa er rúmgóð og björt með glugga til tveggja átta.   Baðherbergi er með ljósar flísar á gólfi og dökkar flísar á veggjum til hálfs. Þar er baðkar ásamt vask og klósetti og opnanlegu fagi.  Svefnherbergi eru fjögur, eitt stærra sem er með föstum fataskáp.  Annað: Í kjallara er séreign þar sem hefur nýst sem herbergi.  Bílskúr er ca. 25 fermetrar.   Framkvæmdir við endurbætur eru hafnar en þeim ekki lokið bæði í íbúð, í sérrýmum í kjallara og bílskúr.  Mjög stutt í leikskóla, verslun og fleira.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Norðurgata 42 201 600 Akureyri
Norðurgata 42 201
Hæð / 5 herb. / 136 m2
36.900.000Kr.
Hæð
5 herb.
136 m2
36.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Skemmtileg 4-5 herbergja íbúð á efri hæð í góðu tvíbýlishúsi á eyrinni. Komið er inn í forstofu á neðri hæð og þaðan er gengið upp í íbúðina.  Eldhús er rúmgott þar er spónlögð eikarinnrétting, innaf eldhúsi er búr-gólf flísalagt.  Þvottahús er á hæðinni innaf því er geymsla, auk bakdyrainngangs.  Hol íbúðar er rúmgott-tengist stofu, útganga á svalir úr stofurýminu. Baðherbergi er flísalagt, þar eru góðir skápar og innréttingar. Á hæðinni eru þrjú svefnherbergi auk sjónvarpsherbergis.  Eignin hefur fengið gott viðhald m.a. hefur verið skipt um glugga og gler. Sólpallur á lóð ásamt geymsluskúr fylgir eigninni, þá er sérgeymsla undir bakdyrainngangi meðfylgjandi. Annað: Skipt um rafmagnstöflu og dregið í tengla 1992 Skipt um þak, bæði timbur og járn 1992 og góð loftun á þaki Góð eign á góðum stað örstutt bæði í grunn og leikskóla. Húsið málað fyrir ca. 4 árum og skipt um undirlista í gluggum.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Lækjargata 14 0 600 Akureyri
Lækjargata 14 0
Einbýli / 5 herb. / 186 m2
43.900.000Kr.
Einbýli
5 herb.
186 m2
43.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 -  Einkasala Lækjargata 14 Um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum með tveimur íbúðum í Búðargilinu á Akureyri.  EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ SAMNINGSGERÐ Á efri hæð er séríbúð sem skiptist í tvö herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús, góð lofthæð er í íbúðinni.  Á gólfum eru fjalir sem eru lakkaðar, gluggar hafa verið endurnýjaðir.  Á neðri hæð er tveggja herbergja íbúð sem er með sérinngangi sem þarfnast standsetningar. Framkvæmdir við hana eru hafnar, meðal annars til að auka lofthæð en er ólokið.  Nýlegir gluggar og þak hefur verið endurnýjað, umhverfis húsið er stór lóð, sérstaklega til austurs frá húsinu.  Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og að seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína. Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Kaupverð tekur mið af ástandi eignarinnar sem selst í því ástandi sem hún var í við nákvæma skoðun kaupanda og hann sættir sig við að öllu leyti. Ekki er tekin ábyrgð á virkni heimilistækja. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Stekkjarbyggð 11 Lundskógi 607 Akureyri
Stekkjarbyggð 11 Lundskógi
Lóð / 0 herb. / 0 m2
2.900.000Kr.
Lóð
0 herb.
0 m2
2.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Stekkjarbyggð 11, Lundskógi  Gróin rétt rúmlega 5000 fm leigulóð á flottum stað í Lundskógi í Fnjóskadal. Hitaveita er á svæðinu og aðgangur að rotþró. Stutt er í golfvöll og frekari afþreyingu á svæðinu. Frekari upplýsingar á skrifstofu Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Ásvegur 32 0 600 Akureyri
Ásvegur 32 0
Einbýli / 8 herb. / 403 m2
127.000.000Kr.
Einbýli
8 herb.
403 m2
127.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Ásvegur 32 **Vinsamlegast hafið samband á skrifstofu og bókið einkaskoðun**  Um er að ræða glæsilegt einbýlishús á Akureyri á frábærum útsýnisstað innst í rólegri og rótgróinni botnlangagötu. Húsið er á þremur hæðum með mjög rúmgóðum stofum, stórum og miklum svölum, stórum garði, bílskúr og bílastæði fyrir tvo bíla. Séríbúð er í kjallara hússins með sérinngangi og því ákjósanleg til útleigu. Samtals er húsið 403,3 fm og hefur það fengið mjög gott viðhald. Nánar er hægt að lesa um viðhald neðst í lýsingu.  Hæð 1. (u.þ.b. 182 m², þar af bílskúr m/geymslu 32 m²). Hæðin skiptist í forstofu, gestasalerni, eldhús, búr, tvær mjög rúmgóðar stofur en úr annarri þeirra er útgengt út á svalir, þvottahús, bílskur og rúmgóða geymslu þar innaf. 2 sérinngangar - í forstofu (aðalinngangur) og í þvottahús. Lofthæð 250 cm og 279 í innri stofu. Flísar á gólfi forstofu. Mosaikflísar á gólfum og veggjum að hluta gestasnyrtingar og þvottahúss. Teppi á gólfum stofa og stigagangs. Upprunalegar flísar á gólfi eldhúss og búrs. Bílskúrs- og geymslugólf eru olíullökkuð. Viðarpanill í lofti innri stofu. Gengið er út á 13 m² suð-austursvalir úr innri stofu.   Hæð 2. (u.þ.b. 95  m²) Hæðin skiptist í setustofu þaðan sem gengið er út á mjög rúmgóðar svalir, þrjú svefnherbergi, geymslu, gang og baðherbergi. Lofthæð 250 cm. Teppi á gólfum stigagangs, setustofu og hjónaherbergis. Nýtt harðparket á gólfum tveggja svefnherbergja. Mosaikflísar á gólfi baðherbergis, flísar á veggjum. Viðarpanill í loftum (utan baðherbergis). Gengið er út á 5 m² suðursvalir úr hjónaherbergi. Gengið er út á 50 m² suð-norð-austursvalir úr setustofu.   Kjallaraíbúð. (u.þ.b. 111 m²) Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, hol, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, gang og tvær geymslur. Þvottahús er svo með sérinngangi. Einn sérinngangur að austan og innangengt frá 1. hæð niður stiga. Hægt að læsa þeirri hurð eða loka íbúð af með öðrum varanlegri hætti.  Lofthæð er 250 cm. Eikarparket á gólfi í stofum, svefnherbergjum og gangi. Korkparket á gólfi eldhúss. Flísar á gólfi baðherbergis og veggjum að hluta. Hiti í baðherbergisgólfi. Raflagnir endurnýjaðar að mestu 2013. Tvær geymslur í miðrými íbúðar (2 m² og 4 m²). Net- og sjónvarpstenglar í öllum herbergjum (nema baðherbergi og geymslum).  12 m² þvottahús/geymsla/vinnukompa með sérinngangi er á kjallarahæð. Húsið er teiknað af Skarphéðni Jóhannssyni arkítekt og Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur og eiginkona Skarphéðins hannaði eldhúsinnréttingarnar.  Annað: - Háþrýstiþvegið, múr- og sprunguviðgert og málað að utan 2019. - Drenað allan hringinn 2013. - Allar skólp- og vatnslagnir undir plötu endurnýjaðar 2013. - Skólp- og fráveitulagnir frá húsi (utan húss) endurnýjaðar 2013. - Yfirborðsvörn (Aquafin-2K/M-plus) lögt á öll svalagólf árið 2017. - Allt stórt gler (alls 21 rúða) endurnýjað á tímabilinu 2010-2021. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   

Ertu í söluhugleiðingum?

Fáðu ráðgjöf hjá löggiltum fasteignasölum, skráðu þínar upplýsingar hér fyrir neðan og við höfum samband.

Takk fyrir skráninguna

NÝLEGAR EIGNIR

Klettaborg 28 203 600 Akureyri
Klettaborg 28 203
Fjölbýli / 2 herb. / 67 m2
27.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
67 m2
27.900.000Kr.
Opið hús: 18. október 2021 kl. 16:15 til 17:00. Ekki verður tekin afstaða til tilboða fyrr en í fyrsta lagi...
Þingvallastræti 18 600 Akureyri
Þingvallastræti 18
Fjölbýli / 4 herb. / 333 m2
Tilboð
Fjölbýli
4 herb.
333 m2
Tilboð
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Þingvallastræti 18 er þriggja íbúða hús.  Í kjallara eru...
Sæból 0 620 Dalvík
Sæból 0
Einbýli / 3 herb. / 75 m2
Tilboð
Einbýli
3 herb.
75 m2
Tilboð
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Sæból, 621 Dalvík Um er að ræða lítið einbýlishús...
Kjarnagata 59 105 0 600 Akureyri
Kjarnagata 59 105 0
Fjölbýli / 3 herb. / 79 m2
38.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
79 m2
38.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 -  Einkasala  Kjarnagata 59 105 Íbúð 105 er þriggja herbergja...
Þórunnarstræti 125 201 600 Akureyri
Þórunnarstræti 125 201
Parhús / 5 herb. / 151 m2
54.500.000Kr.
Parhús
5 herb.
151 m2
54.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Þórunnarstræti 125 - 201 Um er að ræða 5 herbergja...
Norðurgata 42 201 600 Akureyri
Norðurgata 42 201
Hæð / 5 herb. / 136 m2
36.900.000Kr.
Hæð
5 herb.
136 m2
36.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Skemmtileg 4-5 herbergja íbúð á efri hæð í góðu...
Lækjargata 14 0 600 Akureyri
Lækjargata 14 0
Einbýli / 5 herb. / 186 m2
43.900.000Kr.
Einbýli
5 herb.
186 m2
43.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 -  Einkasala Lækjargata 14 Um er að ræða einbýlishús á tveimur...
Stekkjarbyggð 11 Lundskógi 607 Akureyri
Stekkjarbyggð 11 Lundskógi
Lóð / 0 herb. / 0 m2
2.900.000Kr.
Lóð
0 herb.
0 m2
2.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Stekkjarbyggð 11, Lundskógi  Gróin rétt rúmlega 5000 fm...
Ásvegur 32 0 600 Akureyri
Ásvegur 32 0
Einbýli / 8 herb. / 403 m2
127.000.000Kr.
Einbýli
8 herb.
403 m2
127.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Ásvegur 32 **Vinsamlegast hafið samband á skrifstofu og...
Hrísaskógar 18 0 605 Akureyri
Hrísaskógar 18 0
Lóð / 0 herb. / 0 m2
2.500.000Kr.
Lóð
0 herb.
0 m2
2.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Hrísskógar 18 - Sumarhúsalóð Falleg skógi vaxið eignarland á...
Hafnarbraut 14 101 0 620 Dalvík
Hafnarbraut 14 101 0
Fjölbýli / 2 herb. / 42 m2
15.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
42 m2
15.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Hafnarbraut 14 101 Um er að ræða ný uppgerða...
Aðalgata 22 201 0 625 Ólafsfjörður
Aðalgata 22 201 0
Fjölbýli / 1 herb. / 86 m2
6.500.000Kr.
Fjölbýli
1 herb.
86 m2
6.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Aðalgata 22 efri hæð  Um er að ræða þriggja til...
Aðalgata 22 101 0 625 Ólafsfjörður
Aðalgata 22 101 0
Fjölbýli / 4 herb. / 86 m2
11.000.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
86 m2
11.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Aðalgata 22 - 101, Ólafsfirði Um er að ræða þriggja...
Þórunnarstræti 93 600 Akureyri
Þórunnarstræti 93
Fjölbýli / 11 herb. / 302 m2
120.000.000Kr.
Fjölbýli
11 herb.
302 m2
120.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Gistiheimilið Súlur Þórunnarstræti 93 er 302 fermetra...
Vaðlabrekka 3 0 606 Akureyri
Vaðlabrekka 3 0
Lóð / 0 herb. / 0 m2
10.500.000Kr.
Lóð
0 herb.
0 m2
10.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Vaðlabrekka 3 - lóð Um er að ræða 2538 fm lóð á...
Lindargata 2 c 580 Siglufjörður
Lindargata 2 c
Einbýli / 1 herb. / 82 m2
19.900.000Kr.
Einbýli
1 herb.
82 m2
19.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Lindargata 2c, Siglufjörður Um er að ræða 82,9 fm. einbýlishús...
Lónsbakki Verslun 604 Akureyri
Lónsbakki Verslun
Atvinnuhúsnæði / 0 herb. / 3332 m2
470.000.000Kr.
Atvinnuhúsnæði
0 herb.
3332 m2
470.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Lónsbakki - Verslun Um er að ræða húsnæði sem staðsett er á...
Ásholt 8 621 Dalvík
Ásholt 8
Fjölbýli / 5 herb. / 131 m2
45.000.000Kr.
Fjölbýli
5 herb.
131 m2
45.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Ásholt 8, Dalvíkurbyggð / Hauganes  Um er að ræða...
Hafnarstræti 81 - 405 0 600 Akureyri
Hafnarstræti 81 - 405 0
Fjölbýli / 2 herb. / 49 m2
21.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
49 m2
21.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Hafnarstræti 81 - 405 Um er að ræða snyrtilega tveggja...
Eyrarvegur 19 600 Akureyri
Eyrarvegur 19
Fjölbýli / 4 herb. / 171 m2
49.500.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
171 m2
49.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 einkasala Mjög skemmtileg parhúsaíbúð á einni hæð ásamt...

OPIN HÚS

Opið hús: 18. október frá kl: 16:15 til 17:00
Klettaborg 28 203
600 Akureyri
Fjölbýli 2 herb. 67 m2 27.900.000 Kr.
Opið hús: 18. október 2021 kl. 16:15 til 17:00. Ekki verður tekin afstaða til tilboða fyrr en í fyrsta lagi kl. 12 miðvikudaginn 20. október      Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Klettaborg 28 - 203 Um er að ræða skemmtilega 2-3 herbergja íbúð samtals 67,4 fm. á annarri hæð í fjögurra íbúða húsi. Eignin skiptist í anddyri, geymslu, svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi, stofu og eldhús.  Anddyri er með ljósar flísar á gólfi og opið fatahengi.  Herbergi er með parket á gólfi og mjög góðu skápaplássi. Geymsla er með parket á gólfi og stórum glugga sem getur verið nýtt sem svefnherbergi. Baðherbergi er...

STARFSMENN

Björn Guðmundsson
Björn er Sölustjóri og lögg. fasteignasali.
Berglind Jónasardóttir, hdl.
Löggiltur fasteignasali
Greta Huld Mellado
Löggiltur fasteignasali
Freygerður Anna Geirsdóttir
Ritari
Ólafur Már Þórisson
Sölufulltrúi