NÝLEGAR EIGNIR
Stapasíða 20 603 Akureyri
Stapasíða 20
Einbýli / 5 herb. / 213 m2
67.500.000Kr.
Einbýli
5 herb.
213 m2
67.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955  - Einkasala  Stapasíða 20  Um er að ræða snyrtilegt fimm herbergja einbýlishús með auka íbúð. Falleg verönd, góð bílastæði og geymsluskúr á lóð.  Eignin skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús, gangur, baðherbergi og fjögur svefnherbergi. Tveir sér inngangar að íbúð. Íbúð á neðri hæð með sér inngangi að austanverðu skiptist í forstofu, herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Áður var þar bilskúr. Hluti af bílskúrnum var skilinn eftir og er það notað sem geymsla/verkstæði.  Forstofa með flísum á gólfi.  Stofa með parketi á gólfi nema við arinn þar eru flísar.  Eldhús og borðstofa með náttúrustein á gólfi. Falleg hvít innrétting í eldhúsi með flísum á veggjum að mestu. Bakaraofn í vinnuhæð og stæði fyrir uppþvottavél í innréttingu. Mjög gott vinnupláss í eldhúsi. Úr eldhúsi er farið inn í þvottahús.  Þvottahús er innaf eldhúsi, þar er bakdyra inngangur. Þvottahúsið er mjög rúmgott með náttúrstein á gólfi og flísum á veggjum. Góð innrétting með vask og stæði fyrir þvottavél og þurrka í vinnuhæð. Þar var áður stigi niður á neðri hæðina/bílskúrinn sem búið er að breyta í íbúð.  Herbergisgangur er nokkrum þrepum ofar en aðalhæðin, parket á gólfi og á þrepum.  Svefnherbergin eru fjögur, öll eru þau með parketi á gólfum og er skápur í tveimur þeirra. Útgengi er út á svalir til suðurs úr hjónaherberginu.  Baðherbergi með náttúrustein á gólfi og flísum á veggjum. Sturtuklefi, wc upphengt, gluggi og góð innrétting á baði.  Auka íbúð með sér inngangi um 60 fm.  Forstofa með parketi á gólfi Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp, lítil geymsla er innaf herbergi.  Stofa og eldhús bjart með perketi á gólfi, góð innrétting í eldhúsi.  Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, sturta með glerskilrúmi. Innrétting á baði með stæði fyrir þvottavél.  Bílaplan og nýju stéttarnar við hús með snjóbræðslu en ekki eldri stéttar.  Mjög vel um gengin eign, með leiguíbúð með sér inngangi.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Kjarnagata 33 600 Akureyri
Kjarnagata 33
Fjölbýli / 2 herb. / 68 m2
29.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
68 m2
29.900.000Kr.
     Fasteignasalan BYGGÐ 464-9955 einkasala   Glæsileg 2-3ja herb. íbúð á jarðhæð í 15 íbúða fjölbýli með lyftu. Góð staðsetning, stutt frá grunn- og leikskóla, verslun o.fl. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, baðherbergi, svefnherbergi og geymslu sem að nýtist sem svefnherbergi.   Forstofa er flísalögð með góðum fataskáp. Eldhús og stofa eru í alrými, góð spónlögð eikarinnrétting, út stofu er útgengt út á rúmgóða verönd. Á baðherbergi er spónlögð eikarinnrétting, þvottaaðstaða er á baði, gólf baðherbergis er flísalagt einnig eru flísar í vatnsrými í sturtu. Á baði verður glervængur við sturtu. Svefnherbergi er rúmgott með stórum fataskáp. Geymsla er inn af forstofu, parket á gólfi, gluggi til  norðurs. Annað: -Frábær staðsetning  -Byggt árið 2016 -Öll heimilistæki fylgja, ísskápur, uppþvottavél. -Íbúðin er parketlögð að undanskyldri forstofu og baðherbergi sem eru flísalögð. -Plön og stéttar eru malbikuð og steypt.  -Lítil sérgeymsla fylgir í sameign.      
NÝLEGAR EIGNIR
Múlasíða 7 E 603 Akureyri
Múlasíða 7 E
Fjölbýli / 2 herb. / 67 m2
22.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
67 m2
22.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Múlasíða 7 E Um er að ræða rúmgóða tveggja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi í Síðuhverfi. Forstofan er flísalögð, þar er fatahengi. Inn af forstofu er þvottahús með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, inn af þvottahúsinu er síðan geymsla. Gangur sem liggur inn í stofu er parketlagður eins og aðrir hlutar íbúðarinnar að undanskildu baðherberginu sem er flísalagt, þar er innrétting og baðkar. Hjónaherbergi er rúmgott  með ágætis glugga. Eldhús og stofa eru í opnu rými, eldhúsinnrétting er ljós. Úr stofu er gengið út á svalir sem snúa í vestur.  Annað:  Hlutdeild í sameiginlegri vagna og hjólageymslu fylgir íbúðinni. Sér geymsla í sameign hússins fylgir. Gæludýr eru leyfð í húsinu.  Íbúðinni fylgir einnig geymsla í sameign hússins. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Kjarnagata 36 301 600 Akureyri
Kjarnagata 36 301
Fjölbýli / 4 herb. / 99 m2
36.500.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
99 m2
36.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Kjarnagata 36 - íbúð 301 EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR Um er að ræða fallega íbúð í norðurenda og efstu hæð í fjölbýlishúsi í Naustahverfi.   Íbúðin er fjögurra herbergja og skiptist í baðherbergi, þvottahús, stofu, eldhús, forstofu og svalir.  Forstofan með flísum á gólfi og góðum fataskáp Stofan  er í alrými, hún er parketlögð með ljósu harðparketi líkt og flest rými íbúðarinnar. Lítill gluggi er í enda vesturveggs rýmisins.  Eldhúsið er í alrými þar er eikar innrétting og stór gluggi sem snýr í vestur, gengið er út á svalir um eldhúsið.   Þvottahúsið er inn af geymslugangi sem er með skápum á veggjum. Þvottahúsið er flíslagt á gólfi, þar er tengi fyrir  þvottavél/þurkara   Baðherbergið er flíslagt á gólfi og veggjum, þar er innrétting með vaski, klósett og baðkar. Svalir  snúa í vestur og eru með gott útsýni. Gengið er út á svalir í eldhúsi.  Svefnherbergin eru þrjú. Hjónaherbergið er innst á ganginum til hægri og er rúmmgott, þar er stór skápur og gluggi sem snýr í austur.  Eitt herbergið er innst á ganginum, þar er skápur og gluggi sem snýr í austur. Eittherbergið er við norðurvegg íbúðarinnar, þar er skápur og gluggi sem snýr í norður. Annað Leik og grunnskóli eru í göngufæri. Stutt í helstu þjónustu.  Íbúðin er ný máluð Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Múlasíða 3 E 603 Akureyri
Múlasíða 3 E
Fjölbýli / 3 herb. / 121 m2
36.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
121 m2
36.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955, einkasala Múlasíða 3 E  Um er að ræða skemmtilega þriggja herbergja íbúð á 2 hæð. Íbúðin er björt og rúmgóð sem skiptist í tvö rúmgóð svefnherbergi, geymslu, þvottahús, eldhús, stofu og borðstofu.  Innaf stofu er sólskáli sem auðveldlega má breyta í þriðja svefnherbergið, lofthæð er meiri þar.  Stofa er dúklögð og að hluta flísalögð. Stofan er rúmgóð og björt, hluti stofunnar er í rými sem áður var sólskáli. Eldhús er flísalagt, þar er góð eldhúsinnrétting, um er að ræða rúmgott og bjart rými.   Hjónaherbergi er með dúk á gólfi og föstum skáp á vegg. Hitt svefnherbergið   er með dúk á gólfi þar er ágætur gluggi. Baðherbergi er flísalagt, þar er baðkar og gluggi. Geymsla er á gangi, hún er dúkalögð, einnig fylgir geymsla á jarðhæð hússins. Forstofan   er flísalögð og gangurinn sem liggur frá forstofunni er dúkalagður.  Annað: Íbúðinni fylgir hlutdeild í sameiginlegri vagna og hjólageymslu.  Íbúðinni fylgir sérgeymsla í sameign hússins.  Húsið verður múrviðgert og málað nú í sumar. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Ljómatún 7 600 Akureyri
Ljómatún 7
Fjölbýli / 4 herb. / 115 m2
44.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
115 m2
44.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Ljómatún 7- 201 Falleg 115,9 fm. fjögurra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli, fallegt útsýni af svölum til norðurs. Stutt er í leiksvæði, leik- og grunnskóla, golfvöll, verslun og náttúruparadís í Naustaborgum.   Eignin skiptist í forstofu, geymslu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, þvottahús og eldhús og stofu í opnu rými. Sameiginleg geymsla í sameign á neðri hæð fyrir íbúðirnar fjórar.  Forstofa   náttúrusteinn á gólfi og tvöfaldur eikar skápur. Geymslan er innaf forstofu þar er gluggi, náttúrusteinn á gólfi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, náttúrusteinn á gólfi og hvítar flísar á veggjum. Góð eikar innrétting og að auki tvöfaldur skápur. Upphengt wc, hornsturta með glerhurð og handklæðaofn.  Svefnherbergin eru þrjú öll með parketi á gólfi og eikar skápum.  Þvottahús með glugga, náttúrusteinn á gólfi og góð eikar innrétting, hvítar flísar milli efri og neðri skápa, stæði er fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð í innréttingu.  Eldhús og stofa í opnu rými, náttúrusteinn á gólfi. Stórir gluggar til suðurs sem gera íbúðina bjarta og einnig í eldhúsi til norðurs þar er farið út á 10 fm. svalir með flottu útsýni til norðurs. Góð eikar innrétting í eldhúsi hvítar flísar milli efri og neðri skápa. Bakaraofn í vinnuhæð. Háfur fyrir ofan helluborð blæs út.  Annað:  - Gólfhiti í íbúð. - Innréttingar vandaðar - Sameiginlegar þvottasnúrur á lóð.  - Stutt er í leiksvæði, Ljómatúnsvöllur norðan við húsið, einnig er stutt í leik- og grunnskóla. Náttúrupardís í Naustaborgum sem er flott útivistarsvæði í göngufæri.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Vanabyggð 2 G 600 Akureyri
Vanabyggð 2 G
Raðhús / 5 herb. / 166 m2
45.500.000Kr.
Raðhús
5 herb.
166 m2
45.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Vanabyggð 2 G  Um er að ræða fimm herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum ásamt kjallara. Eignin skiptist í forstofu, snyrtingu, stofu og borðstofu og eldhús á 1. hæð, baðherbergi, þrjú svefnherbergi og geymslu á 2. hæð og þvottahús, stórt herbergi og tvær geymslur í kjallara. Tveir inngangar eru í eignina, einn um þvottahúsið í kjallara og aðalinngangur á 1. hæð.  Forstofa  á 1. hæð þaðan er farið inn á snyrtingu.  Snyrting er innaf forstofu með flísum á votsvæði við vask. Handklæðaofn, speglaskápur og gluggi á snyrtingunni.  Stofa og borðstofa í opnu rými, útgengi út á lóð úr borðstofu.  Eldhús bjart með góðu vinnuplássi, stæði fyrir uppþvottavél í innréttingu og bakaraofn í vinnuhæð. Úr eldhúsi er gengið niður í kjallara.  Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innrétting við vask og speglaskápur, sturta með glerskilrúmi, wc upphengt og gluggi á baði.  Svefnherbergin eru þrjú, eitt þeirra með föstum skáp og þar er einnig útgengi út á litlar svalir.  Lítil geymsla er á 2. hæðinni.  Í kjallara eru tvær geymslur , báðar með glugga og hillum.  Stórt herbergi með glugga.  Þvottahús með flísum á gólfi, auka inngangur er um þvottahúsið.  Annað:  Verið er að undirbúa húsið að utan fyrir málningu.  Vínilflísar á gólfi í herbergi í kjallara, snyrtingu, stofu og eldhúsi.  Lofthæð í kjallara er um 2 m.   2017/2018 var mikið endurnýjað í íbúð, þar á meðal voru flestir ofnar endurnýjaðir og rafmagn endurnýjað að hluta EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS TIL AFHENIDNGAR FLJÓTLEGA.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Dýrholt 0 621 Dalvík
Dýrholt 0
Lóð / 0 herb. / 15436 m2
23.000.000Kr.
Lóð
0 herb.
15436 m2
23.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Dýrholt  Um er að ræða refa- og minkahús, aðstöðuhús og hesthús sem stendur á 1,3 ha landi Sökku í Svarfaðardal. Dýrholt stendur hátt í landi og er þar mjög víðsýnt.  Aðstöðuhúsið var endurbyggt eftir bruna árið 2003 ofan á gamla grunninum og er nú líklega um 160 fm að stærð að sögn eiganda. Hesthúsið hefur verið nýtt sem geymsla. Tvær innkeyrsluhurðar eru á aðstöðuhúsinu, lítil og stór.  Annað: Dýrholt er á leigulóð Hitaveita, heitt og kalt vatn frá Dalvíkurbyggð 3ja fasa rafmagn Ekki rafdrifin hurðaropnari á innkeyrsluhurðum Miklir möguleikar Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   
NÝLEGAR EIGNIR
Skálatún 25 600 Akureyri
Skálatún 25
Fjölbýli / 3 herb. / 99 m2
38.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
99 m2
38.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Skálatún 25 neðri hæð  Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tveggja hæða keðjuhúsi. Sér inngangur í íbúðina. Íbúðin samanstendur af forstofu, samliggjandi þvottahúsi og geymslu, stofu, borðstofu og eldhúsi í opnu rými, tveimur svefnherbergjum og baðherbergi. Flísar á gólfi forstofu, þvottahúss, geymslu, eldhúss og baðherbergis. Eikarparket er á gólfi annarra rýma. Gengið er út úr stofu/borðstofu út á stóran nýlegan viðarpall með skjólgirðingu. Hiti er í gólfum íbúðar og handklæðaofn á baðherbergi. Innréttingar eignarinnar eru spónlagðar eik. Tæki í eldhúsi eru frá Simens. Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, ekki alveg til lofts, góð innrétting. Baðkar og sturtuklefi. Fataskápar eru í forstofu og báðum svefnherbergjum. Hillur í geymslu. Hiti er í stétt/palli við inngang og í tröppum upp á efri hæð, Stétt og tröppur frá götu að palli við inngang eru án hitalagna.  Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:    1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna). 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.  Frekari upplýsingar: [email protected] [email protected] [email protected] Skipagötu 16 á 2. hæð. S:464 9955   

Ertu í söluhugleiðingum?

Fáðu ráðgjöf hjá löggiltum fasteignasölum, skráðu þínar upplýsingar hér fyrir neðan og við höfum samband.

Takk fyrir skráninguna

NÝLEGAR EIGNIR

Stapasíða 20 603 Akureyri
Stapasíða 20
Einbýli / 5 herb. / 213 m2
67.500.000Kr.
Einbýli
5 herb.
213 m2
67.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955  - Einkasala  Stapasíða 20  Um er að ræða snyrtilegt fimm...
Kjarnagata 33 600 Akureyri
Kjarnagata 33
Fjölbýli / 2 herb. / 68 m2
29.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
68 m2
29.900.000Kr.
     Fasteignasalan BYGGÐ 464-9955 einkasala   Glæsileg 2-3ja herb. íbúð á jarðhæð í 15 íbúða...
Múlasíða 7 E 603 Akureyri
Múlasíða 7 E
Fjölbýli / 2 herb. / 67 m2
22.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
67 m2
22.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Múlasíða 7 E Um er að ræða rúmgóða tveggja herbergja íbúð...
Kjarnagata 36 301 600 Akureyri
Kjarnagata 36 301
Fjölbýli / 4 herb. / 99 m2
36.500.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
99 m2
36.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Kjarnagata 36 - íbúð 301 EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR Um er að...
Múlasíða 3 E 603 Akureyri
Múlasíða 3 E
Fjölbýli / 3 herb. / 121 m2
36.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
121 m2
36.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955, einkasala Múlasíða 3 E  Um er að ræða skemmtilega þriggja...
Ljómatún 7 600 Akureyri
Ljómatún 7
Fjölbýli / 4 herb. / 115 m2
44.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
115 m2
44.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Ljómatún 7- 201 Falleg 115,9 fm. fjögurra herbergja...
Vanabyggð 2 G 600 Akureyri
Vanabyggð 2 G
Raðhús / 5 herb. / 166 m2
45.500.000Kr.
Raðhús
5 herb.
166 m2
45.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Vanabyggð 2 G  Um er að ræða fimm herbergja raðhúsaíbúð á...
Dýrholt 0 621 Dalvík
Dýrholt 0
Lóð / 0 herb. / 15436 m2
23.000.000Kr.
Lóð
0 herb.
15436 m2
23.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Dýrholt  Um er að ræða refa- og minkahús, aðstöðuhús og...
Skálatún 25 600 Akureyri
Skálatún 25
Fjölbýli / 3 herb. / 99 m2
38.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
99 m2
38.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala Skálatún 25 neðri hæð  Mjög falleg 3ja herbergja...
Ásabyggð 10 600 Akureyri
Ásabyggð 10
Einbýli / 6 herb. / 213 m2
62.000.000Kr.
Einbýli
6 herb.
213 m2
62.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Ásabyggð 10 Um er að ræða einbýlishús á tveimur...
Borgarhlíð 11 A 603 Akureyri
Borgarhlíð 11 A
Fjölbýli / 4 herb. / 92 m2
27.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
92 m2
27.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Borgarhlíð 11 A  EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR ...
Brekkugata 10 600 Akureyri
Brekkugata 10
Fjölbýli / 2 herb. / 50 m2
15.700.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
50 m2
15.700.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 einkasala Brekkugata 10 - Kjallaraíbúð Um er að ræða mikið...
Byggðavegur 84 600 Akureyri
Byggðavegur 84
Fjölbýli / 3 herb. / 61 m2
23.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
61 m2
23.900.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 einkasala Byggðavegur 84 - íbúð á neðstu hæð.   Um er að...
Klapparstígur 15 621 Dalvík
Klapparstígur 15
Einbýli / 4 herb. / 147 m2
24.500.000Kr.
Einbýli
4 herb.
147 m2
24.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Klappastígur 15, Hauganes  Um er að ræða einbýlishús á einni...
Strandgata 3 402 600 Akureyri
Strandgata 3 402
Fjölbýli / 4 herb. / 97 m2
48.500.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
97 m2
48.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955-einkasala Strandgata 3 - 402 Mjög skemmtileg fjögurra herbergja...
Karlsrauðatorg 26 202 620 Dalvík
Karlsrauðatorg 26 202
Fjölbýli / 2 herb. / 68 m2
16.300.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
68 m2
16.300.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Karlsrauðatorg 26 d Eignin verður laus til...
Hríseyjargata 13 600 Akureyri
Hríseyjargata 13
Einbýli / 4 herb. / 111 m2
24.500.000Kr.
Einbýli
4 herb.
111 m2
24.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 einkasala Hríseyjargata 13 Fjögurra herbergja einbýlishús  ásamt...
Snægil 6 202 603 Akureyri
Snægil 6 202
Fjölbýli / 3 herb. / 90 m2
34.700.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
90 m2
34.700.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Einkasala Snægil 6 íbúð 202 Um er að ræða þriggja herbergja...
Múlasíða 5 J 603 Akureyri
Múlasíða 5 J
Fjölbýli / 3 herb. / 89 m2
28.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
89 m2
28.500.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala  Múlasíða 5 J  Um er að ræða þriggja herbergja...
Karlsrauðatorg 12 620 Dalvík
Karlsrauðatorg 12
Parhús / 4 herb. / 179 m2
27.000.000Kr.
Parhús
4 herb.
179 m2
27.000.000Kr.
     Fasteignasalan Byggð 464-9955 Karlsrauðatorg 12 - Dalvík Um er að ræða 4ra herbergja...

STARFSMENN

Björn Guðmundsson
Björn er Sölustjóri og lögg. fasteignasali.
Berglind Jónasardóttir, hdl.
Löggiltur fasteignasali
Greta Huld Mellado
Löggiltur fasteignasali
Freygerður Anna Geirsdóttir
Ritari